22. nóv. 2003

jæja þá... á föstudagskvöldid var smá matarteiti hér á hæd 3.3. Vinkona Signe, sem býr einnig hér á Børglum (5 blokk), eldadi fyrir flokkinn n.k. rússneska máltíd. Einhverskonar raudbedju súpu-grautur med hvítlauk og chilli og salad med. Mjög gott. Vidstaddir voru ásamt mér..: Ebbe, Tina, Signe, Nis (kærasti Signe af hædinni fyrir nedan), Sigrid Cecile (Sice) og Sara (vinkonur Signe). Mjög huggulegt allt saman... ég "lenti" í sæmrædum (afsakid ordalagid) vid Nis um tónlist. Hann hafdi komid á "Weather Report big band tónleikana" hér um daginn, og fannst vera einhver tenging milli drum'n'bass og þess sem vid fluttum á tónleikunum....!! Ég kom nú ekki alveg af fjöllum, því ég hef heyrt menn tengja svipad ádur. Gamall vinur minn og félagi, Baldvin Ringsted, benti mér á ad lagid "Havona" (eftir Pastorius, á "Heavy Weather") innihéldi ýmis "eliment" sem væru notud í drum'n'bass...! Ég lét því Nis hlusta á "Havona" og hann fíladi þad mjög vel...! ad því loknu fórum vid nidur til hans og fékk ég góda kynningu á drum'n'bass og dj-isma...! hressandi...! Vid komum aftur á 3.3 um klukkustund sídar og þá sögdu stelpunar ad vid ættum í "metro-sexual" sambandi... hehehe!! WHAT?? nú..!!!
En svo færdist fjörid nidur í Smutten.... Helvíti gott...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker