14. nóv. 2003

"The artist is nothing without the gift, but the gift is nothing without work."
- Emile Zola (1840-1902)


þá er dagur daudans hálfnadur...!§... eftir alltof lítinn svefn ... vakanadi ég eldsnemma í morgun til ad fara á tónleika/masterclass med "Amazing Amazons".. Brasilía hittir Skandinavíu og ... tja .. eitthvad sull verdur til .. hljómadi ágætlega.. strengjasveitin gód.. sérstaklega selló gaurinn, hinn grísk ættadi Dimos Goudaroulis... hann hafdi gódan tón og var bara flottur á því og tók þessi fínu sóló...!! Jazzgo...!
því næst tók vid æfing med hljómsveit Gunhild(ar)... fólk sem ég hef náttúrulega aldrei spilad med ádur...! gekk bara vel ad ég held..!

"If you are going through hell, keep going."
- Sir Winston Churchill (1874-1965)


svo þar strax á eftir var æfing med bandinu mínu, loksins fullskipad... med alla innan bords..! OG eitthvad gekk erfidlega ad grafa upp saxafóntröllid... hann hafdi víst fengid sér í tánna í gærkveldi.. allar tærnar og svo puttana.. H.C. og Søren fóru heim til hans og drógu hann á lappir.. töff.. þetta er allt ad fara ad hljóma...! Spennan eykst..!
HEY nota ég of mikid af !!!! upphrópunarmerkjum..?!?! nei bara ad spá..!

Nú í kvöld er svo "Tour de Cuisines" á kollegíinu.. efast um ad madur nái ad safna einhverjum kröftum fyrir þad... helst ad madur safni bara hári, skuldum... (nema ég fái klippingu).. og gangi svo bara á gufunum...!
Segjum þad .. já allt í fína... bless..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker