4. nóv. 2003

ÆÆÆÆ.. hvad ég fór allt of seint ad sofa og allt of snemma á fætur...! En svona er þetta...! Mætti gladbeittur í samspil í morgun.. spiludum en eitt nýtt lag eftir Per Møller...! Hann hefur oft sérstaka (ad mínu mati) skodun á því hvernig bassalínan á ad vera... oftast felst þad í því ad ég þarf ad elta einhverja smá "núansa" sem eru sprotnir af hans gítarspili...! fyrir vikid hljóma línurnar oft ansi gítarlega til ad byrja med .... og illa grúf hæfar ad mínu mati, eda mínum stíl..! En þad er einmitt áskorun fyrir mig... ad láta þetta virka..! Og med þennan frábæra trymbil mér vid hlid.. þá er þad svo sem ekki lengi ad gerast...! Í seinast skiptid sem vid spiludum lagid í dag, þá rokkadi þad bara helvíti feitt... allir med "attitjút" ;) ...! Annars finnst mönnum nóg komid af því ad eyda heilum og hálfum æfingum í ad læra ný lög, án þess ad spila eldri lögin...! Tónleikarnir eru eftir mánud... og tja sum þessara laga hafa ekki verid spilud svo vikum skiptir... og þá jafnvel bara þegar verid var ad læra þau...! Undarleg vinnubrögd ad mínu mati.. og ég sé ekki alveg ad tímanum sé best varid á þennan hátt, þegar verid er ad æfa bönd...! Eda hvad segidi...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker