27. des. 2003

So how do you like sIceland? The limbo between xmas and new years eve!

Argh....!
Alltaf jafn yndislega hressandi að NEYÐAST til að rífa sig ELDSNEMMA á fætur eftir jólasukkið... (þá meina ég át og svefnvenjur). Verð að koma mér í höfuðborgina eftir að hafa legið á spena í foreldrahúsum. Þarf að losa mig við eitt stk. rúm og græjur, síðan á smá æfingu með Angurgapa niðrí Stúdentakjallara og svo er afmælisteiti til höfuðs Söndru og AP á sama stað síðar í kvöld. Ætti að vera hressandi...! Svo á morgun um 14:00 leytið verð ég í Leifsstöð að ná í Sice. Sem verður ákaflega hressandi...!
Hvað á maður svo að sýna dömunni?????? Gullfoss?? Geysi (gay-si)??

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker