4. des. 2003

Groovin on the grid...!

Nú en ég var í­ tí­ma hjá Peter Vuust sem svo oft ádur á fimmtudagssí­degi hér í­ Árósum. Ég bad hann endilega um ad skjóta á mig fleiri rhythmískum groove æfingum... ekki vandamálid..!
þær voru þannig..:

Æfing í­ 12/8:

1. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//

2. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//

3.
hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//

4. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//

Hér á fókusinn ad vera á ad: 1) halda gódu "tæmi", 2) vera afslappadur..! ... Taktmælir kemur ad sjálfsögdu ad gódum notum..!

5.) Æfa 1 -4. ;-)

6.) skipta á milli: æfinga... t.d. 1 og 2 (einn takt hverja) og 1 og 3, o.s.frv.

7.) bæta vid talningu ( 1 2 3 4 )

8.) hér er hún

9.) gera æfingu nr. 8 med atridum 1-4

10.) gera æfingu nr. 8 líkt og í nr. 6.

Einnig ræddum vid um hlustun og áhrif hennar á ... tja.. ýmislegt.. groove og ad tileinka sér einhvern stíl..!! Hann mælti med ad gott væri ad taka fyrir stutta hluta af /sólóum / groove / eda hverju sem er, og gjörsamlega negla þad... skrifa nidur jafnvel.. en fyrst og fremst ad vera med línuna alveg "down" nidrí smædstu einingar (DNA ...hehe!!), núansa og fraseringar e.t.c. .. hljómar kunnuglega... ;) ég mæli med Transcripe!.


jahá takk fyrir og gódar stundir...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker