1. des. 2003

All You Need Is Love / Staying Alive

Í dag er alþjódlegi alnæmisdagurinn. Í tilfefni þess skora ég á alla sem hafa einhverntíman stundad óvarid kynlíf, þó ekki sé nema einu sinni, ad skella sér í tékk... elskid adra og sjálf ykkur.. sýnum ábyrgd...! Hver nennir ad hafa klamydíu, lifrarbólgu C, HIV og fleira gódgæti á herdunum...! ad sjálfsögdu er regngalli gódur...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker