13. nóv. 2003

"rhythm is the whole deal"


Ný skridinn úr tíma hjá Peter Vuust... Hann fékk ad heyra upptökuna af "Fridur Sé Med Ydur" og hann var bara nokkud hrifinn... gerdi samt athugasemdir um ad sumir rythmarnir voru ekki nákvæmlega spiladir... og ad í saxsólóinu mætti bassinn vera mun frjálsari...! Í kjölfar þess lét hann mig fá fullt af hrynæfingum..! (Allt med taktmæli ad sjálfsögdu)

A) skipta milli tríólu og 16 parta... 1. klappa rhythmana, 2. spila rhythmana á einni nótu, 3. spila yfir hljóm (einn takt tríólur og einn takt 16 partar til skiptis), 4. sóló yfir hljómagang (einn takt tríólur og einn takt 16 partar til skiptis).

B) Einnig er hægt ad fara med taktmælinn í allar áttir, segjum ad normid sé 80 bpm, þá getur madur set mælinn á 40 og 160 bpm... en samt spilar madur sömu lengdargildi...! Gott er einnig ad reyna ad útiloka líkamshreyfingar af öllu tagi, til ad virkilega fókusera á ad heyra hvad er í gangi..!

C) EN SVO getur madur þjálfad fótinn.. takmælirinn settur á 1 & 3 og fóturinn fer nidur á 1 og upp á 3, spila tónstiga á medan (í áttundapörtum minnir mig...!) Fylgjast vel med ad allt sé í "synci".. svo getur madur sett fótinn nidur á 1 & 3 og lyft á 2 & 4... hljómar einfalt.. but.. ;-) ...!!!

D) og ad lokum spilad fjórda parts nótur á hljódfærid og stappa hálf nótu tríólu med löppinni... do I hear 4 over 3..?!?!

þessu er gott ad tékka á held ég bara svei mér þá...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker