16. nóv. 2003

Life is what happens to you while you're busy making other plans.
John Lennon (1940 - 1980), "Beautiful Boy"


Nú eldhústeitid ógurlega var bara svei mér hressandi og lýjandi (skömmu sídar) skemmtun.. Ég fór og bordadi med ýmsu fólki sem ég hef aldrei hitt ádur... alltaf hressandi.. einhver kássa og hrísgrjón...! og vel af raudvíni..! Sat vid hlidina á grænleskri stúlku, sem hafdi m.a. leikid í auglýsingu fyrir Símann (framleitt af Saga Film)...! Athyglisvert..! Nú svo hófst rúnturinn milli eldhúsanna.. byrjudum á minni hæd. Hver hæd var med einhverkonar þema og drykk handa gestunum...! þemad hjá okkur var disco/80's ... var eitthvad óljóst..! Önnur frískandi þema þetta kvöldid voru t.a.m. arabískt þema (med magadansmær og vatnspípum..)-- brádamótöku stemming.. (skrýtinn bangsi skorinn upp og fersk lifur og hjarta feikad úr honum....) Elliheimilisfílingur... (allir med heyrnartappa og eitthvad meira..) og allskonar..! Svo hitti ég íslenska stúlku, Rannveig Linda... læknis "eitthvad" .. skiptinemi...! Svo var farid á Smutten á eftir og dansad og drukkid fram í raudann...!

Annars er ég búinn ad vera ad æfa í dag med bandinu mínu .. sem er bara farid ad hljóma vel .. svei mér þá..! og Gunhild og co!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker