30. nóv. 2003

Hef verid ad æfa rhythma æfingarnar frá Peter Vuust.. þetta er, þrátt fyrir ad hljóma audveldlega, ekkert of audvelt... t.a.m. ad skipta milli tríólu og 16parta án þess ad hægja þegar madur skiptir yfir í tríólu og hrada þegar madur skiptir yfir í 16parta.. ég hef verid ad æfa þetta med taktmælinn stilltann á 50 bpm... langtíma verkefni.. en þetta er ad ég held soldid eins og ad hlada batterí .. mikill tími í upphafi en svo þarftu minni tíma til ad halda þessu vid eftir ad madur hefur nád tökum á hlutnum...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker