5. nóv. 2003

þad var athyglisvert ad kíkja á tónleika rhythmísku deildar DJM...! Ég missti reyndar ad fyrsta atridinu... en hin voru miklu rokkadri en ég bjóst vid...! Fyrsta bandid (leitt af trymbli) sem ég sá spiladi 3 lög med Audioslave og eitt med Race Against The Machine, atridi númer tvö var tvískipt... leidtoginn (gítarleikari) spiladi Stolen Moments og Invitation í "raggedy" trash jazz stíl..! og svo kom hans eigid rokk band á svid.. Ivan....! ágætt... lokaatridid var leitt af kontrabassaleikara og var hann med 2 saxa og trymbil í sínu lidi...! Athyglisvert "setup" og hljómati vel...! Annars getur verid ad ég hafi nælt mér í gig, thví hin ljúfa og snoppufrída norska söngspíra, Gunhild.. settist vid annan mann vid bordid mitt og hófum vid "tjatt" .. hún á ad spila á sama kvöldi og ég (eftir 2 vikur) og hún sagdi ad hún væri ekki en byrjud ad spá í þessu af viti.. þá sagdi ég .. "and I thought I was late..!" ... skömmu sídar fór hún ad stressast upp ... ég baud henni krafta mína.. bassalega séd...! henni leist vel á þad... henni leist meira ad segja enn á þad eftir ad ég sagdi henni ad ég spiladi ekki á kontra... ! hehe..! Hún var ad fylgjast med kærastanum sínum spila n.b. ...! Annars fór ég í píanótíma ádan... vid ræddum um líkamsbeitingu og svona... ég á ad læra bítlalag...!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker