18. nóv. 2003

þá er en einni sampils "æfingunni" lokid...! þrátt fyrir þau fyrirmæli kennarans um ad allir þyrftu ad mæta á réttum tíma... þá var þad ekki alveg ad gerast... ég held ad vid höfum spilad fyrsta lagid, nálægt klukkutíma eftir ad æfingin byrjadi.. stilla 3-4 gítara, fá sound á 2 söngvara .. *nöldr* ... ! Og svo er madur svefnvana..! yeah..! Nú annars er hljódprufa klukkan 16:00 og tónleikar kl. 21:15... gódar stundir..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker