4. nóv. 2003

Hólí móli og heidingjarnir...! Ég fór á fund Mikael Carlsen, sem sér um málefni skiptinemans, til ad greida skuld mína vid skólann. Skólinn borgadi leiguna fyrir ágúst og trygginguna.. ég átti í smá basli vid ad taka út féd af kortunum mínum, en þad tókst ad lokum...! Ég missti hins vegar af gjaldkeranum og geng því um med sem svarar tíl 60.000 ísl. kr. En ég held ad ég sé kominn med dagsetningu á heimför og er líklegt ad þad verdi í kringum 15. des. Sem er ekki eftir svo langan tíma ad mér skilst...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker