Party ON..!
Ég baud til kvöldverdar á laugardagskvöldid. Gestirnir voru þessir heidursmenn...: H.C. "hot lips" Erbs, Morten "bad boy" Bruun og Jesper "I need a nickname" Blæsbjerg Sørensen. Matesedillinn: lambalæri úttrodid af hvítlauk, marinerad í hvítlauks-ólivíuolíu med timian og rósmarín, bakad í ofni ofan á grænmeti. Raudvínssósa. Á eftir var svo rótsterkt kaffi, vanillu ís og romm....!
Vid sátum svo og spjölludum... tja nema Jesper sem var eitthvad sybbinn greyid... ekki skrýtid svo sem, hann og HC hafa verid ad túra med Countdown big band seinustu viku...! Einnig ræddum vid um mögulega Íslandsför þeirra félaga, til ad gera músík og skoda mannlífid og svo ad ég komi út næsta sumar einnig...! En vid eigum eftir ad funda betur!!!
Nú annars gerdum vid heidarlega tilraun til ad fara í Smutten, en þar reyndist vera einkasamkvæmi á ferd svo ad vid þurftum ad leita annad. Vid héldum því nidur á Fatter Eskil og eyddum því sem eyda þurfti þar.. hmm!?! .. og svo fór ég med HC og einhverri dömu sem hann var ad tækla ad ég held á einhverja búllu, en mér leiddist ad vera þridja hjólid og fór því heim.
Já ekki má gleyma.. ég krafdist þess ad jesper kæmi med hornid sitt í samkvæmid... hann kom med veidihornid og var blásid í vid hin ýmsu tækifæri... t.d. rétt ádur en vid héldum nidrí bæ... þá blés herra Blæsbjerg í hornid í stigaganginum og þad hljómadi bara snilld...! og ad sjálfsögdu heyrdist frá einhverjum nágranna okkar... mér skildist ad hann væri ad spyrja hvada óskapnadur væri hér á ferd...!
HRESSANDI.............................................!
23. nóv. 2003
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
nóvember
(55)
- Gerdi mér hjólreidatúr í skólann, vedur er vott, s...
- Hef verid ad æfa rhythma æfingarnar frá Peter Vuus...
- Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á a...
- jammsí...! þad var karíókíkveld hér nidrí Smutten ...
- Víííííííííííííí....!!! Fullt af djúsí myndum komna...
- Well, well...! Var ad koma úr tíma hjá Peter Vuus...
- "After silence, that which comes nearest to expres...
- þad er búid ad vera MASSA þoka hér í Århus/Risskov...
- bíddu vid og mig á ad langa heim...?!?!?!
- þá er seinasa samspilsæfingin hjá Per Møller farin...
- Var ad setja inn myndir frá Weather Report big ban...
- eyði eyði pening ... Skrapp í plötubúdir í dag......
- Mánudagur til mæðu...? Alltaf jafn átakanlegt að ...
- Party ON..! Ég baud til kvöldverdar á laugardagsk...
- jæja þá... á föstudagskvöldid var smá matarteiti h...
- úpsadeisí...! stundum fatta ég ekki alveg hversu h...
- jamm jamm jamm.,, var ad koma heim af Countdown tó...
- Annars er þvílík edal dagskrá á VH1 í gangi núna ....
- Gott kvöld... þad hefur ekki farid mikid fyrir nám...
- Tónleikarnir í gær tókust bara vel. Ungfrú Gunhild...
- GRRRR.... var ad koma úr hljódprufunni....! Lagdi ...
- þá er en einni sampils "æfingunni" lokid...! þrátt...
- Tók smá píanó djamm .. Yesterday .. !! Annars er m...
- Annars minni ég á komandi hressleika sem mun eiga ...
- Mánudagur.................... aftur.............! ...
- Life is what happens to you while you're busy maki...
- "The artist is nothing without the gift, but the g...
- Annars var ég í "hörku" (nei bara vinalegt spjall)...
- "rhythm is the whole deal" Ný skridinn úr tíma ...
- Skrapp í plötubúdina "Bog & DVD".. ekki merkileg b...
- Var ad koma úr píanótíma... ætla ad reyna ad spila...
- Eldadi þennan prýdid kjúlla rétt, kryddsósu (karrý...
- Loksins kom ad því ad trompet sjarmörinn H.C. léti...
- Jæja þetta fer nú ad verda þreytt.. þad er ad segj...
- Samspilsæfing.. *geisp* ...! Framan af voru engi...
- Smá breik frá stuttu píanóglamri...! Fór í útsetn...
- ALLTAF jafn hressandi ad byrja vikuna á því ad þen...
- Í dag er ég adalega búinn ad standa í þrifum... þa...
- Ef þad er farid eitthvert med mann gegnt vilja sín...
- gúd morning...! seint að sofa snemma á fætur..! Fó...
- SAGAN AF HNÚTI GORDIANS Midas was king of Phrygia...
- Hellú pípúl...! Fór í stuttan tíma til Peter Vuust...
- HÆ! Ég kem heim 15. desember... bæ...!
- þad var athyglisvert ad kíkja á tónleika rhythmísk...
- Nú eins og ég hef ad ég held ádur skrifad um hér á...
- Hólí móli og heidingjarnir...! Ég fór á fund Mikae...
- já og svo .. var ég ad skipta um trompetleikara í ...
- ÆÆÆÆ.. hvad ég fór allt of seint ad sofa og allt o...
- Annars eru tónleikar annad kvöld...: Allir ad fjöl...
- Dagurinn er bara búinn ad vera nokkud þéttur...! É...
- Söngur er stud...! yeah...! og Sus er fín..! Næsta...
- Danir eiga ekkert sérlega audvelt med ad segja naf...
- Gott kvöld og velkomin ad skjánum... þá fer madur ...
- Annars vil ég óska hljómsveitinni Tvö Dónaleg Haus...
- já gleymdi ad segja ykkur frá því ad þad var gerd ...
-
▼
nóvember
(55)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,