13. nóv. 2003

Annars var ég í "hörku" (nei bara vinalegt spjall) samrædum vid hinn 24 ára gamla mann frá fyrrum Sovétlýdveldinu Georgiu, Vado, í gærkvöldi/nótt.. hann er nátthrafn eins og ég..! Vid ræddum um kommúnisma, ástandid í Georgiu, pabba hans sem er fyrrum heims- og evrópumeistari í skotfimi...! og bara allskonar...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker