25. nóv. 2003

þá er seinasa samspilsæfingin hjá Per Møller farin út í eilífdina...! Tónleikar á mánudaginn í Voxhallen...! Annars er ég kominn med upptökur af tónleikunum sem voru seinasta þridjudag..! Á heildina litid er ég mjög sáttur.. ýmis smáatridi sem mættu fara betur... en ekkert stórmál...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker