8. nóv. 2003

Ef þad er farid eitthvert med mann gegnt vilja sínum, er þá ekki í grófum dráttum verid ad ræna manni...!

Til ad gera langa sögu stutta (og meira spennandi) þá var mér rænt snemma á laugardagsmorgun... ég tók ad ég held "svartann" leigubíl.. hvers ökumadur var EKKI af Skandinavískum uppruna..! Hann komst ad þeirri nidurstödu ad þar sem ég var ekki med lausafé á mér, einungis Visa kort.. þá ætti ég ekki pening... (hann tók semsagt ekki Visa...!) Hann fór því bara heim til sín (sem gud má vita hvar er..!) og sagdi ad ég þyrfti ad fara út hér.. ég var ekki alveg sáttur... hann sagdi ad ég þyrfti ekki ad borga (og ad ég ætti ekki pening...) ég sagdist þurfa ad fara á Børglum Kollegiet..! Hann benti út í buskann og sagdi ad þad væri í þessa átt... ég tók manninn trúanlegann...! Rölti af stad og var skömmu sídar rammvilltur...! Hringdi í Jesper.. hann áttadi sig á því ad ég var vídsfjarri kollegíinu...! Ég hringdi á annan taxa (löglegan..!) og þegar ég skodadi kvittunina sem ég fékk frá honum, þá höfdum vid keyrt rúma sjö kílómetra.. þadan sem hann sótti mig og til Børglum...! U.þ.b. 10 mín akstur... passid ykkur á svörtu töxunum...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker