Tónleikarnir í gær tókust bara vel. Ungfrú Gunhild Overegseth steig fyrst á stokk med popp/rokk bandid sitt. Ég spiladi med henni. Bandid var þétt og kraft mikid.. alltaf soldid "shjeikí" ad hafa meira en einn gítarleikara í hljómsveit.. bídur hættunni heim.. en þad slapp fyrir horn í þetta skiptid.. skemmtun gód..! Næstur á mælendaskrá var söngvarinn Jens Ottosen Gaardsmand (hann er í samspilinu mínu), tónlistinn hans var ad ég held öll frumsamin og jadradi vid ad vera n.k. kántrí popp.. ágætt hjá kallinum, en hefdi getad verid med betri hrynsveit... var allt samt innan velsæmis marka...! Á hæla honum kom svo píanistinn Anders Ladegaard Dohn (sá sami og söng bassasóló Jóa Ásm. úr E.G. blues fyrir mig fordum daga). Hann spiladi þrjú frumsamin lög. Tvo fyrstu med quartet, fyrra lagid var soldid í ætt vid "Not Ethiopia" eftir Brecker.. þridja lagid var svo sóló píanó og gaurinn söng laglínuna med sínu eigin nefi og fær hann mikid hrós fyrir ad hafa kjark í þad, því ekki er hann mikill söngvari blessadur... ad endingu fékk hann á svidid Tower of Power tribute bandid sem hann er í, Souled Out... og spiladi Squib Cakes... flott dagskrá hjá Anders. Nú þá var komid ad söngkonunni Turid Guldin Lauridsen. Tónlistin sem bandid hennar framdi var jazzskotid popp, jafnvel med smá trip hop áhrifum .. hljómadi vel...! Og jæja... þá var ad endingu loksins komid ad íslenska skiptinemanum ad fremja sinn gjörning...! Ég var í gódu studi.. vid byrjudum á "Gordian Knot" sem tengdist svo "You Turn" gekk mjög vel.. svo babladi ég eitthvad smá í mækinn.. og næst var þad "Fridur Sé Med Ydur" tókst næstum upp á 10.. (held ad Simon gítarleikari hafi verid adeins of æstur ad byrja á laglínunni eftir sax sólóid..!) og babladi meira og svo "Gengid á Gufunum". Á heildina litid er ég mjög sáttur vid hvernig til tókst. Bandid var bara helv. gott ..! Annars var frekar heitt á senunni og ég svitnadi hessilega og á tímabili sá ég ekki úr augunum því svitinn lak í þau.. og þad er súrt.. eins gott ad madur var ekki ad lesa mikid..!
Svo fékk ég líka gód vidbrögd frá salnum. Einnig var adhyglisvert ad heyra hvad fólk hafdi ad segja um þetta. þad komu t.a.m. þrjá stúlkur af kollegíinu, Tina, Signe og Laila og vinkona Signe sem ég man ekki hvad heitir..! þeim fannst "Gordian Knot" vera einhverskonar náttúrustemming... og "You Turn" fannst þeim byrja sem einhverskonar úthverfa "happy" fílingur og enda sem einmannalegur úthverfa fílingur ... !! Hresst.
Ég kíkti sídan med Morten sax og Søren trymbli á Ris Ras. þar var ég adalega ad ræda vid Søren um tónlist..! En hann (sem og félagar hans) eru miklir Skúla Sverris. og Jim Black addáendur. Einnig vildi svo til ad Maria Kristine var ad vinna á Ris Ras þetta kvöld, en ég hef ekki séd hana í margar vikur.. og hún er ad fara til Georgiu (fyrrum Sovétríkis) innan skamms, svo ég fadmadi hana og kvaddi .. ólíklegt ad ég sjái þessa gædasál aftur..! En "anyways" gott kvöld og allt hid besta mál.
19. nóv. 2003
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
nóvember
(55)
- Gerdi mér hjólreidatúr í skólann, vedur er vott, s...
- Hef verid ad æfa rhythma æfingarnar frá Peter Vuus...
- Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á a...
- jammsí...! þad var karíókíkveld hér nidrí Smutten ...
- Víííííííííííííí....!!! Fullt af djúsí myndum komna...
- Well, well...! Var ad koma úr tíma hjá Peter Vuus...
- "After silence, that which comes nearest to expres...
- þad er búid ad vera MASSA þoka hér í Århus/Risskov...
- bíddu vid og mig á ad langa heim...?!?!?!
- þá er seinasa samspilsæfingin hjá Per Møller farin...
- Var ad setja inn myndir frá Weather Report big ban...
- eyði eyði pening ... Skrapp í plötubúdir í dag......
- Mánudagur til mæðu...? Alltaf jafn átakanlegt að ...
- Party ON..! Ég baud til kvöldverdar á laugardagsk...
- jæja þá... á föstudagskvöldid var smá matarteiti h...
- úpsadeisí...! stundum fatta ég ekki alveg hversu h...
- jamm jamm jamm.,, var ad koma heim af Countdown tó...
- Annars er þvílík edal dagskrá á VH1 í gangi núna ....
- Gott kvöld... þad hefur ekki farid mikid fyrir nám...
- Tónleikarnir í gær tókust bara vel. Ungfrú Gunhild...
- GRRRR.... var ad koma úr hljódprufunni....! Lagdi ...
- þá er en einni sampils "æfingunni" lokid...! þrátt...
- Tók smá píanó djamm .. Yesterday .. !! Annars er m...
- Annars minni ég á komandi hressleika sem mun eiga ...
- Mánudagur.................... aftur.............! ...
- Life is what happens to you while you're busy maki...
- "The artist is nothing without the gift, but the g...
- Annars var ég í "hörku" (nei bara vinalegt spjall)...
- "rhythm is the whole deal" Ný skridinn úr tíma ...
- Skrapp í plötubúdina "Bog & DVD".. ekki merkileg b...
- Var ad koma úr píanótíma... ætla ad reyna ad spila...
- Eldadi þennan prýdid kjúlla rétt, kryddsósu (karrý...
- Loksins kom ad því ad trompet sjarmörinn H.C. léti...
- Jæja þetta fer nú ad verda þreytt.. þad er ad segj...
- Samspilsæfing.. *geisp* ...! Framan af voru engi...
- Smá breik frá stuttu píanóglamri...! Fór í útsetn...
- ALLTAF jafn hressandi ad byrja vikuna á því ad þen...
- Í dag er ég adalega búinn ad standa í þrifum... þa...
- Ef þad er farid eitthvert med mann gegnt vilja sín...
- gúd morning...! seint að sofa snemma á fætur..! Fó...
- SAGAN AF HNÚTI GORDIANS Midas was king of Phrygia...
- Hellú pípúl...! Fór í stuttan tíma til Peter Vuust...
- HÆ! Ég kem heim 15. desember... bæ...!
- þad var athyglisvert ad kíkja á tónleika rhythmísk...
- Nú eins og ég hef ad ég held ádur skrifad um hér á...
- Hólí móli og heidingjarnir...! Ég fór á fund Mikae...
- já og svo .. var ég ad skipta um trompetleikara í ...
- ÆÆÆÆ.. hvad ég fór allt of seint ad sofa og allt o...
- Annars eru tónleikar annad kvöld...: Allir ad fjöl...
- Dagurinn er bara búinn ad vera nokkud þéttur...! É...
- Söngur er stud...! yeah...! og Sus er fín..! Næsta...
- Danir eiga ekkert sérlega audvelt med ad segja naf...
- Gott kvöld og velkomin ad skjánum... þá fer madur ...
- Annars vil ég óska hljómsveitinni Tvö Dónaleg Haus...
- já gleymdi ad segja ykkur frá því ad þad var gerd ...
-
▼
nóvember
(55)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,