21. nóv. 2003

úpsadeisí...! stundum fatta ég ekki alveg hversu hratt tíminn lídur... barasta kominn 21 nóvember... og í dag missti ég af masterclass sem ég ætladi aldeilis ad sjá...! Ásláttarleikarinn Alex Acuna er í heimsókn í Århus.. og var semsagt med masterclass og tónleika, a.m.k. í kvöld...! En ég hef því midur önnur plön...! En ég hef adalega heyrt í Alex á plötum Jaco Pastorius og Weather Report...! En hér má sjá hressandi lista af fólki sem hann hefur lamdi húdir med..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker