11. nóv. 2003

Jæja þetta fer nú ad verda þreytt.. þad er ad segja.. ég fór med einota myndavél í framköllun á mánudaginn í seinustu viku... og óskadi eftir ad fá mynda cd líka (til ad geta deilt þessu med ykkur), og þetta er enn ekki komid.. ég er búinn ad vera ad athuga med þetta sídan á föstudag... og alltaf er vidkvædid; "try tomorrow"...! *pirr*

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker