4. nóv. 2003

já og svo .. var ég ad skipta um trompetleikara í bandinu mínu... sjarmörinn og næs gæinn.. Hans Christian Ilskov Erbs eda bara H.C. ætlar ad leggja á sig smá vesen til ad spila med okkur... hann er nefnilega ad "túra" med Countdown stórsveitinni (med Jesper) sömu viku og tónleikarnir verda... þannig ad hann þarf ad keyra í rúmlega klukkutíma til Århus eftir tónleika Countdown.. til ad spila 20 mín med okkur..! Helvíti hresst..! OG til ad gera langa sögu stutta þá höfum vid verid ad pæla alvarlega í því ad hann (HC) og saxistinn Morten Bruun komi til Íslands í sumar til ad skoda sig um og sídast en ekki síst til ad taka nokkur gig med frumsamda efnisskrá...! Svo er spurning um ad ég fari til DK í sumar og sama/svipad band túri smá..! Massíft..! þannig ad mig vantar (mögulega) trymbli og gítarleikara fyrir Íslands dótid..! yeah man..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker