Mér leið nett eins og ég get ímyndað mér að alzheimersjúklingum líði í gær þegar ég var að koma hlutum á sinn stað heima hjá mér í gær. Fæst var á sínum stað og þurfti aðeins að leita og klóra sér í kollinum yfir öllu saman.. en hafðist á endanum.
Í dag fór ég í heimsókn í vinnuna mína í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, hitti suma ekki alla eins og gengur, allt við það sama þar á bæ. Upplagt að nota tækifærið og þakka Róbert Þórhallsyni fyrir að hafa leyst mig af í haust. Um fjögurleytið fór ég síðan á æfingu með Angurgapa (í fyrsta sinn ca. 4 mán.). Fókusinn var forpróf Sigurðar Þórs Rögnvaldssonar gítarleikara, til burtfaratónleika frá F.Í.H. Þannig að við spiluðum bara lög eftir hann, tvö sem ég hafði ekki séð áður. Gaman að sjá vitleysingana aftur!!
Um kvöldið kíkti ég á seinna settið á tónleikum H.O.D. ásamt Jóel Pálssyni á Kaffi List. Kröftugir og hressir að vanda drengirnir. Hin besta skemmtun!
Kláraði að horfa á “Standing in the Shadows of Motown” DVD diskinn áður en ég hvarf í draumaheiminn.. fín heimildarmynd um þá Funk bræður. Ætti að vera skyldu áhorf í Rokksögu upp í FÍH.
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
desember
(35)
- So how do you like sIceland? The limbo between xma...
- Er að hlusta á "Krákuna" plötu Eivarar Pálsdóttur...
- Vantar ykkur groove á midifælum. Here you go..!
- Móðurbróðirinn og systursonurinn.
- Hátíð í bæ.
- *geisp* HEY...!!! Alveg rétt... jólin bara handan ...
- Ísland er land þitt...!
- Jólahvað....! Reykjavík: Bump City!
- Takk og bless
- What the fuck..!
- Salt í grautinn... eða sárið...!
- Legið í leti.
- Home sweet home..!
- Stadid á blístri..!
- Chips anyone!!!
- hmm... meiri dagurinn .. flensan tekur sinn toll.....
- þrífi, þrífi, pakki nidur!
- Thank you mr. Vuust.
- The secret son of Sean Connery...?!?!
- Goodbye mr. Esbjerg... Have a nice life..!
- The Go Go Groove!
- The (Last) Goodbye Party!
- Dagur 2 í slappleika...
- *hnerr* *hóst* *sniff*
- Heldur betri...!
- Heldur betur..!
- English please....! The Vuust Comments... !!
- Groovin on the grid...!
- 48 Hours Reykjavík: The Best of a City in Two Days...
- Hressleiki um nótt...!!
- Pianoman ... NOT...! Nú held ég ad herra píanóken...
- Ég spiladi í gærkveldi á haust-annar tónleikum rhy...
- All You Need Is Love / Staying Alive Í dag er alþ...
- Í dag, 1. desember, hefdi Jaco Pastorius ordid 52 ...
- Ekki var heilinn á mér eda raddböndin í miklu stud...
-
▼
desember
(35)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,