Var ad koma úr uppbótar píanótíma hjá Hans Esbjerg. Vid hlustudum á upptökuna af lögunum mínum frá Musikcaféen. Vorum svo sem ekkert ad kryfja lögin neitt.
En hér eru nokkur ”comment” frá Hans:
Gordian Knot: ”.. it sounds good, really nice (eda eitthvad í þá áttina). Svo var hann hrifinn af því hvernig laglínan í ”B” endar í seinna skiptid.
You Turn: ”This is beautiful..! (þetta lét hann út úr sér á medan bassa og trompet dúettinn var í gangi.
Fridur Sé Med Ydur: ”Looks complicated.. (horfandi á nóturnar..!), svo gerdi hann athugasemdir vid rhythmana (of course..!), ”Good riff..” (5/4 riffid undir trompet sólóinu). Svo glotti hann eftir endirinn..!
Gengid á Gufunum: ”Nice chords..” ”I think the melody in ”A” is stronger, but maybe it’s because they aren’t playing it right in ”B””
Því næst spiladi hann sum lögin á flygilinn.
Þad hefur eflaust verid fyndid ad sjá mig.. brosandi út ad eyrum eins og fífl..!
Afhverju..!?! Nú hann spiladi t.d. Gengid á Gufunum (solo piano) og satt best ad segja þá fannst mér þad hljóma helvíti vel hjá kallinum. Einnig gaman ad heyra ad lagid virkar þannig.
Svo spiludum vid You Turn saman. Og tókum sitthvort sólóid.. ég hef reyndar aldrei prufad ad spinna yfir lagid ádur… ekki hann heldur reyndar.. en hann hljómadi þó mun betur ad mínu mati .. ;)
Alltaf gaman ad heyra álit..! Annars fannst honum hljódpælingar gítarleikarans skemmtilegar, þó honum fyndist hann ekki vera sterkur sólisti.
Þannig var nú þad..!
Nú svo kvöddumst og óskudum hvorum ödrum gæfu og góds gengis.
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
desember
(35)
- So how do you like sIceland? The limbo between xma...
- Er að hlusta á "Krákuna" plötu Eivarar Pálsdóttur...
- Vantar ykkur groove á midifælum. Here you go..!
- Móðurbróðirinn og systursonurinn.
- Hátíð í bæ.
- *geisp* HEY...!!! Alveg rétt... jólin bara handan ...
- Ísland er land þitt...!
- Jólahvað....! Reykjavík: Bump City!
- Takk og bless
- What the fuck..!
- Salt í grautinn... eða sárið...!
- Legið í leti.
- Home sweet home..!
- Stadid á blístri..!
- Chips anyone!!!
- hmm... meiri dagurinn .. flensan tekur sinn toll.....
- þrífi, þrífi, pakki nidur!
- Thank you mr. Vuust.
- The secret son of Sean Connery...?!?!
- Goodbye mr. Esbjerg... Have a nice life..!
- The Go Go Groove!
- The (Last) Goodbye Party!
- Dagur 2 í slappleika...
- *hnerr* *hóst* *sniff*
- Heldur betri...!
- Heldur betur..!
- English please....! The Vuust Comments... !!
- Groovin on the grid...!
- 48 Hours Reykjavík: The Best of a City in Two Days...
- Hressleiki um nótt...!!
- Pianoman ... NOT...! Nú held ég ad herra píanóken...
- Ég spiladi í gærkveldi á haust-annar tónleikum rhy...
- All You Need Is Love / Staying Alive Í dag er alþ...
- Í dag, 1. desember, hefdi Jaco Pastorius ordid 52 ...
- Ekki var heilinn á mér eda raddböndin í miklu stud...
-
▼
desember
(35)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,