Nú en ég var í tíma hjá Peter Vuust sem svo oft ádur á fimmtudagssídegi hér í Árósum. Ég bad hann endilega um ad skjóta á mig fleiri rhythmískum groove æfingum... ekki vandamálid..!
þær voru þannig..:
Æfing í 12/8:
1. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
2. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
3. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
4. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
Hér á fókusinn ad vera á ad: 1) halda gódu "tæmi", 2) vera afslappadur..! ... Taktmælir kemur ad sjálfsögdu ad gódum notum..!
5.) Æfa 1 -4. ;-)
6.) skipta á milli: æfinga... t.d. 1 og 2 (einn takt hverja) og 1 og 3, o.s.frv.
7.) bæta vid talningu ( 1 2 3 4 )
8.) hér er hún
9.) gera æfingu nr. 8 med atridum 1-4
10.) gera æfingu nr. 8 líkt og í nr. 6.
Einnig ræddum vid um hlustun og áhrif hennar á ... tja.. ýmislegt.. groove og ad tileinka sér einhvern stíl..!! Hann mælti med ad gott væri ad taka fyrir stutta hluta af /sólóum / groove / eda hverju sem er, og gjörsamlega negla þad... skrifa nidur jafnvel.. en fyrst og fremst ad vera med línuna alveg "down" nidrí smædstu einingar (DNA ...hehe!!), núansa og fraseringar e.t.c. .. hljómar kunnuglega... ;) ég mæli med Transcripe!.
jahá takk fyrir og gódar stundir...!
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
desember
(35)
- So how do you like sIceland? The limbo between xma...
- Er að hlusta á "Krákuna" plötu Eivarar Pálsdóttur...
- Vantar ykkur groove á midifælum. Here you go..!
- Móðurbróðirinn og systursonurinn.
- Hátíð í bæ.
- *geisp* HEY...!!! Alveg rétt... jólin bara handan ...
- Ísland er land þitt...!
- Jólahvað....! Reykjavík: Bump City!
- Takk og bless
- What the fuck..!
- Salt í grautinn... eða sárið...!
- Legið í leti.
- Home sweet home..!
- Stadid á blístri..!
- Chips anyone!!!
- hmm... meiri dagurinn .. flensan tekur sinn toll.....
- þrífi, þrífi, pakki nidur!
- Thank you mr. Vuust.
- The secret son of Sean Connery...?!?!
- Goodbye mr. Esbjerg... Have a nice life..!
- The Go Go Groove!
- The (Last) Goodbye Party!
- Dagur 2 í slappleika...
- *hnerr* *hóst* *sniff*
- Heldur betri...!
- Heldur betur..!
- English please....! The Vuust Comments... !!
- Groovin on the grid...!
- 48 Hours Reykjavík: The Best of a City in Two Days...
- Hressleiki um nótt...!!
- Pianoman ... NOT...! Nú held ég ad herra píanóken...
- Ég spiladi í gærkveldi á haust-annar tónleikum rhy...
- All You Need Is Love / Staying Alive Í dag er alþ...
- Í dag, 1. desember, hefdi Jaco Pastorius ordid 52 ...
- Ekki var heilinn á mér eda raddböndin í miklu stud...
-
▼
desember
(35)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,