Argh....!
Alltaf jafn yndislega hressandi að NEYÐAST til að rífa sig ELDSNEMMA á fætur eftir jólasukkið... (þá meina ég át og svefnvenjur). Verð að koma mér í höfuðborgina eftir að hafa legið á spena í foreldrahúsum. Þarf að losa mig við eitt stk. rúm og græjur, síðan á smá æfingu með Angurgapa niðrí Stúdentakjallara og svo er afmælisteiti til höfuðs Söndru og AP á sama stað síðar í kvöld. Ætti að vera hressandi...! Svo á morgun um 14:00 leytið verð ég í Leifsstöð að ná í Sice. Sem verður ákaflega hressandi...!
Hvað á maður svo að sýna dömunni?????? Gullfoss?? Geysi (gay-si)??
27. des. 2003
26. des. 2003
25. des. 2003
Hátíð í bæ.
Þá er hún blessuð systir mín orðin léttari. Ég þar með orðinn móðurbróðir, foreldrar mínir afi og amma, og amma mín í móðurætt langamma. Allt að gerast. Frumburður systur minnar og mágs, leit dagsins ljós í gærkveldi (aðfangadagskvöld) kl 20:29. Allt gekk bara mjög vel og allir við hestaheilsu. Allt saman gott og blessað. Svo er bara að sjá hverjum kappin líkist þegar hann fer að taka sig saman í andlitinu.
Gjöfin í ár var semsagt pakkaður inn í systur mína..!!
Nú þar fyrir utan fékk ég; fatnað, eldhústæki og Simpsons á DVD. Mig vantar enn myndbands- og hljómflutningstæki. (hehe)
Annars vona ég að allir séu að njóta ljós og friðar.
Í spilaranum:
Gjöfin í ár var semsagt pakkaður inn í systur mína..!!
Nú þar fyrir utan fékk ég; fatnað, eldhústæki og Simpsons á DVD. Mig vantar enn myndbands- og hljómflutningstæki. (hehe)
Annars vona ég að allir séu að njóta ljós og friðar.
Í spilaranum:
23. des. 2003
*geisp* HEY...!!! Alveg rétt... jólin bara handan við hornið...!
Það er nú bara letin sem ræður ríkjum hérna megin. Samt er nú alltaf verið að nördast eitthvað.
Annars langaði mig nú bara að óska ykkur gleðilegra jóla með laginu “Jólaljósin skær” í flutningi bassaleikarans góðkunna Jakobs Smára Magnússonar af plötunni “Bassajól”. (Nappað af Jon.is)
Ég heyrði fyrst af þessari hugmynd (um að gera bassajólaplötu) í þætti á Rás 2 (að líkindum sumarið 1995) þar sem Sniglabandið var að leika óskalög í beinni útsetningu. Bassaleikarinn var Jakob Smári og þegar hann var kynntur þá hafði einhver (líklega Pálmi Sigurhjartarson, sá er sér um slaghörpusláttur, samþeytun og söng) á orði að Jakob ætlaði að taka þátt í jólplötuflóðinu um næstu jól með plötunni “Bassajól”. Svo var hlegið vel og lengi.....!!!
En öllu gamni fylgir alvara!
Vel á minnst þá hef ég barasta ekki heyrt jólalag Sniglabandsins “Jólahjól” í aðdraganda komandi jóla...!!! Hvað er að gerast...??? (Kannski er heilinn í mér hættur að meðtaka lagið...)
Gleðileg jól.
Annars langaði mig nú bara að óska ykkur gleðilegra jóla með laginu “Jólaljósin skær” í flutningi bassaleikarans góðkunna Jakobs Smára Magnússonar af plötunni “Bassajól”. (Nappað af Jon.is)
Ég heyrði fyrst af þessari hugmynd (um að gera bassajólaplötu) í þætti á Rás 2 (að líkindum sumarið 1995) þar sem Sniglabandið var að leika óskalög í beinni útsetningu. Bassaleikarinn var Jakob Smári og þegar hann var kynntur þá hafði einhver (líklega Pálmi Sigurhjartarson, sá er sér um slaghörpusláttur, samþeytun og söng) á orði að Jakob ætlaði að taka þátt í jólplötuflóðinu um næstu jól með plötunni “Bassajól”. Svo var hlegið vel og lengi.....!!!
En öllu gamni fylgir alvara!
Vel á minnst þá hef ég barasta ekki heyrt jólalag Sniglabandsins “Jólahjól” í aðdraganda komandi jóla...!!! Hvað er að gerast...??? (Kannski er heilinn í mér hættur að meðtaka lagið...)
Gleðileg jól.
21. des. 2003
Ísland er land þitt...!
Lauk við jólagjafakaupin í Kringlunni í gær. Tók svo sem ekki langan tíma, þar sem að sökum bágs efnahags verð ég að láta jólagjafakaup vera í lágmarki í ár, nánustu fjölskyldumeðlimir fá pakka.. and that's it!!
Fór og heimsótti mína óléttu systur (í dag, sunnudag) . Ég hafði veðjað að kúturinn kæmi í heiminn í dag, á fæðingardegi föðurafa okkar, Brynjúlfs Eiríkssonar. En svona er þetta, stjörnurnar láta stundum bíða eftir sér.
Hélt svo upp í Borgarnes. Gekk ansi stirðlega sökum afleits ferðaveðurs, fyrsti gírinn og "hazard" ljósin voru óspart notuð..! En slapp með skrekkinn...! Svo er nú það... !!
Fór og heimsótti mína óléttu systur (í dag, sunnudag) . Ég hafði veðjað að kúturinn kæmi í heiminn í dag, á fæðingardegi föðurafa okkar, Brynjúlfs Eiríkssonar. En svona er þetta, stjörnurnar láta stundum bíða eftir sér.
Hélt svo upp í Borgarnes. Gekk ansi stirðlega sökum afleits ferðaveðurs, fyrsti gírinn og "hazard" ljósin voru óspart notuð..! En slapp með skrekkinn...! Svo er nú það... !!
20. des. 2003
Jólahvað....! Reykjavík: Bump City!
Á föstudagskvöldið var jóladjamm nemendafélags FÍH haldið í Stúdentakjallaranum. Ansi fámennt svona framan af. Fullt af liði engu að síður sem ég hef ekki séð í langan tíma. Annars byrjuðum við frekar snemma að grípa í hin ýmsu hljóðfæri, sérlega hressandi. Sumir fóru heim eða eitthvað annað eftir að kjallaranum var lokað. Ég fór ásamt Agli og fleirum í Hressingaskálann og síðar á Grand Rokk. Sem var bara ágætt. Svo var bömpað fram eftir nóttu a.m.k. var Dagurinn sofnaður... or was he...?!?!?
19. des. 2003
18. des. 2003
What the fuck..!
Mér leið nett eins og ég get ímyndað mér að alzheimersjúklingum líði í gær þegar ég var að koma hlutum á sinn stað heima hjá mér í gær. Fæst var á sínum stað og þurfti aðeins að leita og klóra sér í kollinum yfir öllu saman.. en hafðist á endanum.
Í dag fór ég í heimsókn í vinnuna mína í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, hitti suma ekki alla eins og gengur, allt við það sama þar á bæ. Upplagt að nota tækifærið og þakka Róbert Þórhallsyni fyrir að hafa leyst mig af í haust. Um fjögurleytið fór ég síðan á æfingu með Angurgapa (í fyrsta sinn ca. 4 mán.). Fókusinn var forpróf Sigurðar Þórs Rögnvaldssonar gítarleikara, til burtfaratónleika frá F.Í.H. Þannig að við spiluðum bara lög eftir hann, tvö sem ég hafði ekki séð áður. Gaman að sjá vitleysingana aftur!!
Um kvöldið kíkti ég á seinna settið á tónleikum H.O.D. ásamt Jóel Pálssyni á Kaffi List. Kröftugir og hressir að vanda drengirnir. Hin besta skemmtun!
Kláraði að horfa á “Standing in the Shadows of Motown” DVD diskinn áður en ég hvarf í draumaheiminn.. fín heimildarmynd um þá Funk bræður. Ætti að vera skyldu áhorf í Rokksögu upp í FÍH.
Í dag fór ég í heimsókn í vinnuna mína í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, hitti suma ekki alla eins og gengur, allt við það sama þar á bæ. Upplagt að nota tækifærið og þakka Róbert Þórhallsyni fyrir að hafa leyst mig af í haust. Um fjögurleytið fór ég síðan á æfingu með Angurgapa (í fyrsta sinn ca. 4 mán.). Fókusinn var forpróf Sigurðar Þórs Rögnvaldssonar gítarleikara, til burtfaratónleika frá F.Í.H. Þannig að við spiluðum bara lög eftir hann, tvö sem ég hafði ekki séð áður. Gaman að sjá vitleysingana aftur!!
Um kvöldið kíkti ég á seinna settið á tónleikum H.O.D. ásamt Jóel Pálssyni á Kaffi List. Kröftugir og hressir að vanda drengirnir. Hin besta skemmtun!
Kláraði að horfa á “Standing in the Shadows of Motown” DVD diskinn áður en ég hvarf í draumaheiminn.. fín heimildarmynd um þá Funk bræður. Ætti að vera skyldu áhorf í Rokksögu upp í FÍH.
17. des. 2003
Salt í grautinn... eða sárið...!
Ég hef svona í gegnum tíðina ávallt reynt, eftir bestu samvisku og getu, að fá sanngjarnt kaup fyrir þau störf sem ég tek að mér. En það er alveg ótrúlegt hvað tónlistarmenn sem spila á pöbbum/veitingahúsum/”hvar-sem-er” þessa lands sætta sig oft á tíðum við lélegt, ef þá nokkuð kaup. Sumir taka það út í formi matar og/eða drykkjar, og þá oftast með álagningu staðarinns. Sumir eru tilbúnir til að gera allt fyrir lítið sem ekki neitt... kannski fyrir meinta “frægð” eða athygli, loforð um eitthvað meira, “ef þú gerir þetta fyrir lítið/frítt!”. Menn eru oftast nær að skjóta sig OG kollega sína í fótinn, ef ekki mikilvægari líffæri. Birgir Baldursson trymbill er með skemmtilega góða samlíkingu á síðu sinni. Ef þið eruð í vafa um hvað er ásættanlegt, þá má hafa þetta til viðmiðunnar...!
Í spilaranum núna: Tower Of Power - Tower Of Power.
Í spilaranum núna: Tower Of Power - Tower Of Power.
16. des. 2003
Legið í leti.
Maður er nú barasta búinn að liggja í leti í dag, spjalla á messenger, drekka kaffi og almennt letibikkjast. Var að hlusta á Havana með Tómasi R. Einarssyni í dag. Fínasta plata. Fer vel með íslensku skammdegi og regni.
Keypti mér annars DVD í fríhöfninni ytra í gær. Það var heimildar/tónleikamyndin “Standing in the Shadows of Motown”. Mynd um þá tónlistar menn sem unnu hörðum við að spila í hljóðveri Motown plötuútgáfunnar. Sumir þessara manna spiluðu inn á fleiri lög sem náðu toppi vinsældarlistanna, heldur en The Beatles, The Rolling Stones, The Beach Boys og Elvis Prestley samanlagt...! Geri aðrir betur. Verð að bíða með að glápa á hana uns ég kemst í tæri við DVD spilarann minn.
Í spilaranum núna: Heartcore - Kurt Rosenwinkel
Keypti mér annars DVD í fríhöfninni ytra í gær. Það var heimildar/tónleikamyndin “Standing in the Shadows of Motown”. Mynd um þá tónlistar menn sem unnu hörðum við að spila í hljóðveri Motown plötuútgáfunnar. Sumir þessara manna spiluðu inn á fleiri lög sem náðu toppi vinsældarlistanna, heldur en The Beatles, The Rolling Stones, The Beach Boys og Elvis Prestley samanlagt...! Geri aðrir betur. Verð að bíða með að glápa á hana uns ég kemst í tæri við DVD spilarann minn.
Í spilaranum núna: Heartcore - Kurt Rosenwinkel
15. des. 2003
Home sweet home..!
Jæja þá er maður kominn heim í heiðardalinn, kominn heim í frið og ró.
Dagurinn var tekinn sérlega snemma í morgunn. Klukkan var stillt á 04:50 og skömmu síðar skriðum við Sice á lappir eftir stuttan nætursvefn. Það verður nú að segjast eins og er að maginn var nú ennþá hálf aumur eftir átök gærkveldsins. En ei dugði kvabb og kvein. Hafragrauturinn fór sína leið. Nú svo var það strætó á lestarstöðina. Djöfull var kalt eitthvað, örugglega kaldasti morgunn sem ég hef upplifað í Århus! Svo dottaði maður í lestinni. Allt gekk stórtíðindalaust fyrir sig. Það sama má segja flugvallarhlutann og flugið. Voða huggulegt allt saman.
Það var náttúrulega ljúfsárt að kveðja Sice, en hún kemur nú fljótlega! Í gærkveldi kvaddi ég svo helstu vinina á kollegíinu.. Signe, Lailu og Nis, fyrst og fremst og Vado. Hefði nú átt að grafa upp a.m.k. Lene og Tinu, taka í spaðann á Ebbe, Mariu og Louise. En hey maður var eitthvað annars hugar..!
Svo var náttúrulega gaman að sjá fjölskylduna aftur, systir mín er u.þ.b. að springa af óléttu, allir hressir og kátir.
Hmm!!! Vel á minnst, þá er Og Vodafone simkortið komið í .. þið munið 699-4146. Vinur dagsinn er Siggi Rögg. fyrstur til að heyra í stráknum! Annars held ég að næstu dagar fari í hvíld, taka upp úr töskunum og koma sér fyrir. Vistarverur mínar í Skeiðarvoginum voru teknar í gegn á meðan ég var úti, málað og ýmislegt fleira. Ég þarf að koma hlutum á sinn stað á ný..!
Svo er að hætta að hugsa á ensku þegar ég held ég þurfi að tjá mig..!. Stóð sjálfan mig að því að spyrja múttu að einhverju minni háttar... á ensku yfir imbanum..! Hmm!!
Fyndið..!
Dagurinn var tekinn sérlega snemma í morgunn. Klukkan var stillt á 04:50 og skömmu síðar skriðum við Sice á lappir eftir stuttan nætursvefn. Það verður nú að segjast eins og er að maginn var nú ennþá hálf aumur eftir átök gærkveldsins. En ei dugði kvabb og kvein. Hafragrauturinn fór sína leið. Nú svo var það strætó á lestarstöðina. Djöfull var kalt eitthvað, örugglega kaldasti morgunn sem ég hef upplifað í Århus! Svo dottaði maður í lestinni. Allt gekk stórtíðindalaust fyrir sig. Það sama má segja flugvallarhlutann og flugið. Voða huggulegt allt saman.
Það var náttúrulega ljúfsárt að kveðja Sice, en hún kemur nú fljótlega! Í gærkveldi kvaddi ég svo helstu vinina á kollegíinu.. Signe, Lailu og Nis, fyrst og fremst og Vado. Hefði nú átt að grafa upp a.m.k. Lene og Tinu, taka í spaðann á Ebbe, Mariu og Louise. En hey maður var eitthvað annars hugar..!
Svo var náttúrulega gaman að sjá fjölskylduna aftur, systir mín er u.þ.b. að springa af óléttu, allir hressir og kátir.
Hmm!!! Vel á minnst, þá er Og Vodafone simkortið komið í .. þið munið 699-4146. Vinur dagsinn er Siggi Rögg. fyrstur til að heyra í stráknum! Annars held ég að næstu dagar fari í hvíld, taka upp úr töskunum og koma sér fyrir. Vistarverur mínar í Skeiðarvoginum voru teknar í gegn á meðan ég var úti, málað og ýmislegt fleira. Ég þarf að koma hlutum á sinn stað á ný..!
Svo er að hætta að hugsa á ensku þegar ég held ég þurfi að tjá mig..!. Stóð sjálfan mig að því að spyrja múttu að einhverju minni háttar... á ensku yfir imbanum..! Hmm!!
Fyndið..!
14. des. 2003
Stadid á blístri..!
Í gær var "julefrokost" + kvedjuteiti til höfuds mér og Jette. Hefdbundinn danskur matur og nóg af honum... ég lagdi til heimalagadann Toblerone ís... mmm...!! Jesper fékk ad koma sem gestur og var þad barasta hid besta mál.. hann kom med 23 ára gamalt romm frá Guatemala.. ansi ágætt..! Annars var þetta barasta huggulegt svona frameftir, svo læddist partý stemmingin smám saman yfir, allt í hófi svo sem ...! Morten Bruun, HC og Mark (básúnu/píanóleikari/söngvari), kíktu svo á kallinn.. Morten kom fyrstur eftir ad ég hafdi talid á hann á ad koma, var eitthvad slappur kallinn..! Hann fór líka sídastur um kl þrjú sídegis.. svaf í eldhúsinu.. sem var reyndar í ALGERU MESSI.. þad voru bókstaflega tómar flöskur allstadar þar sem hægt var ad leggja e-h. frá sér..! Annars var þetta bara stud og allir í sleik..!
Í dag lauk ég svo vid ad pakka nidur og þrífa. Svo fór ég ásamt Jesper og Sice nidrá veitingastadinn Italia , þar sem vid átum á okkur heilaskada..! Forrétturinn var ein ferd á hladbordid, svo var adalréttur, nautaeitthvad og ís á eftir.. Helvíti gott allt saman... !
Svo er bara spurning hvort ad þad taki því ad leggja sig ádur en ég þarf ad halda í hann til Køben. Lestin fer 06:30, flugid 12:05, lendi 14:15.
Hmm..!!
Jæja hlakka til ad sjá alla hressa og spræka á skerinu...!
Í dag lauk ég svo vid ad pakka nidur og þrífa. Svo fór ég ásamt Jesper og Sice nidrá veitingastadinn Italia , þar sem vid átum á okkur heilaskada..! Forrétturinn var ein ferd á hladbordid, svo var adalréttur, nautaeitthvad og ís á eftir.. Helvíti gott allt saman... !
Svo er bara spurning hvort ad þad taki því ad leggja sig ádur en ég þarf ad halda í hann til Køben. Lestin fer 06:30, flugid 12:05, lendi 14:15.
Hmm..!!
Jæja hlakka til ad sjá alla hressa og spræka á skerinu...!
13. des. 2003
Chips anyone!!!
úppssí..! Fór víst ekki heim alveg um leid í gær...! Var gabbadur nidrá Fatter Eskil...! Hékk þar adalega til ad stydja Morten...! En svo voru náttúrulega allir þarna!! *geisp* Hmm!! best ad reyna ad chilla adeins fyrir næsta geim...!
-Geimkúrekinn.
-Geimkúrekinn.
hmm... meiri dagurinn .. flensan tekur sinn toll..! Ég fór engu ad sídur mína seinustu ferd nidrí skóla í dag.. reyndi ad "seifa" öllu sem ég hafdi unnid ad.. held reyndar ad ég hafi gleymt einhverju...! Hjóladi sídan sveittur heim í frostinu med kvefid..! Ekki alveg málid..! því næst hélt ég rakleidis nidrí Musikhuset med Sice til ad sjá Big band DJM spila lög Graham Collier í hans eigin útsetningum..! Skemmtilegt stöff. .. ég tjattadi vid Graham (sem er reyndar snar rangeygdur, fyrrum bassaleikari og trompet sleikjari..!!) og keypti einhvern 2cd af honum..! Svo fórum vid, Morten, HC, Jacob D, og Jesper á einhvern Fredagsbar,...! Drukkum smá... svo fórum vid heim til mín og eldudum okkur hressandi málsverd. Kærustuparid Mette og Espen slógust í för. Btw. Ég sá annsi hressandi saxafón dúett í big bandinu,. Mette (alto) og einhvergella á bariton., ad spila öskrandi free jazz á móti hvor annari ,, YEAH...!!! Nú eftir málsverdinn fórum vid nidrí klassískudeild DJM í jólapartí og hmm ég er thar enn.. DJin var snilld.. en best ad halda heim og safna kröftum fyrir morgun daginn.. !!!
12. des. 2003
þrífi, þrífi, pakki nidur!
Er búin ad standi í þrifum á vistarverum mínu, og svona gróf pakka nidur í leidinni..! Allt ad gerast..! Fékk líka smá adstod..!
Hmm?!?! Hvada hressi gaur var ad leita ad rössum..?? Fann thetta á njósnavélinni.
Er ekki annars allir í studi????!!!!
Hmm?!?! Hvada hressi gaur var ad leita ad rössum..?? Fann thetta á njósnavélinni.
Er ekki annars allir í studi????!!!!
11. des. 2003
Thank you mr. Vuust.
Brá mér heldur betur bæjarleid í dag.. fór og heimsótti Peter Vuust á heimili hans.. hressandi hjólreidartúr upp á ca. 6 km.
Vid byrjudum á því ad fá okkur kaffi og med því .. ég átti nú von á því ad hinn nemandinn hans, Morten Brøndlund, yrdi á svædinu.. en hann lét ekki sjá sig...!
þetta var bara mjög huggulegt. Vid spjölludum um heima og geima, heilarannsóknir, ættfrædi, kennslu, vedrid og svona ýmislegt...! Svo héldum vid til vinnustofu hans. Kíktum á hvada forrit hann notar og svo sýndi hann mér mp3 safnid í tölvunni sinni og leyfdi mér ad hlusta á ýmislegt.. sem tengist t.a.m. því sem vid höfum verid ad ræda um...! Svo í restina þá kynnti ég hann fyrir Transcripe! Og hann brenndi fullt af diskum frá mér, adalega Jaco Pastorius og svo Eftir þögn...!
En Peter Vuust er gull af manni og drengur gódur, og er vel med á nótunum...!
Thank you Peter!
Vid byrjudum á því ad fá okkur kaffi og med því .. ég átti nú von á því ad hinn nemandinn hans, Morten Brøndlund, yrdi á svædinu.. en hann lét ekki sjá sig...!
þetta var bara mjög huggulegt. Vid spjölludum um heima og geima, heilarannsóknir, ættfrædi, kennslu, vedrid og svona ýmislegt...! Svo héldum vid til vinnustofu hans. Kíktum á hvada forrit hann notar og svo sýndi hann mér mp3 safnid í tölvunni sinni og leyfdi mér ad hlusta á ýmislegt.. sem tengist t.a.m. því sem vid höfum verid ad ræda um...! Svo í restina þá kynnti ég hann fyrir Transcripe! Og hann brenndi fullt af diskum frá mér, adalega Jaco Pastorius og svo Eftir þögn...!
En Peter Vuust er gull af manni og drengur gódur, og er vel med á nótunum...!
Thank you Peter!
10. des. 2003
The secret son of Sean Connery...?!?!
Borgnesingurinn Ríkharður Harðarson úr Þotuliðinu.
..hmm?!? madur sér suma ekki í ..?? nokkur ár..! og þeir bara breytast.. skondid..!! Afhverju dettur mér Sean Connery í hug..!?!?
Goodbye mr. Esbjerg... Have a nice life..!
Var ad koma úr uppbótar píanótíma hjá Hans Esbjerg. Vid hlustudum á upptökuna af lögunum mínum frá Musikcaféen. Vorum svo sem ekkert ad kryfja lögin neitt.
En hér eru nokkur ”comment” frá Hans:
Gordian Knot: ”.. it sounds good, really nice (eda eitthvad í þá áttina). Svo var hann hrifinn af því hvernig laglínan í ”B” endar í seinna skiptid.
You Turn: ”This is beautiful..! (þetta lét hann út úr sér á medan bassa og trompet dúettinn var í gangi.
Fridur Sé Med Ydur: ”Looks complicated.. (horfandi á nóturnar..!), svo gerdi hann athugasemdir vid rhythmana (of course..!), ”Good riff..” (5/4 riffid undir trompet sólóinu). Svo glotti hann eftir endirinn..!
Gengid á Gufunum: ”Nice chords..” ”I think the melody in ”A” is stronger, but maybe it’s because they aren’t playing it right in ”B””
Því næst spiladi hann sum lögin á flygilinn.
Þad hefur eflaust verid fyndid ad sjá mig.. brosandi út ad eyrum eins og fífl..!
Afhverju..!?! Nú hann spiladi t.d. Gengid á Gufunum (solo piano) og satt best ad segja þá fannst mér þad hljóma helvíti vel hjá kallinum. Einnig gaman ad heyra ad lagid virkar þannig.
Svo spiludum vid You Turn saman. Og tókum sitthvort sólóid.. ég hef reyndar aldrei prufad ad spinna yfir lagid ádur… ekki hann heldur reyndar.. en hann hljómadi þó mun betur ad mínu mati .. ;)
Alltaf gaman ad heyra álit..! Annars fannst honum hljódpælingar gítarleikarans skemmtilegar, þó honum fyndist hann ekki vera sterkur sólisti.
Þannig var nú þad..!
Nú svo kvöddumst og óskudum hvorum ödrum gæfu og góds gengis.
En hér eru nokkur ”comment” frá Hans:
Gordian Knot: ”.. it sounds good, really nice (eda eitthvad í þá áttina). Svo var hann hrifinn af því hvernig laglínan í ”B” endar í seinna skiptid.
You Turn: ”This is beautiful..! (þetta lét hann út úr sér á medan bassa og trompet dúettinn var í gangi.
Fridur Sé Med Ydur: ”Looks complicated.. (horfandi á nóturnar..!), svo gerdi hann athugasemdir vid rhythmana (of course..!), ”Good riff..” (5/4 riffid undir trompet sólóinu). Svo glotti hann eftir endirinn..!
Gengid á Gufunum: ”Nice chords..” ”I think the melody in ”A” is stronger, but maybe it’s because they aren’t playing it right in ”B””
Því næst spiladi hann sum lögin á flygilinn.
Þad hefur eflaust verid fyndid ad sjá mig.. brosandi út ad eyrum eins og fífl..!
Afhverju..!?! Nú hann spiladi t.d. Gengid á Gufunum (solo piano) og satt best ad segja þá fannst mér þad hljóma helvíti vel hjá kallinum. Einnig gaman ad heyra ad lagid virkar þannig.
Svo spiludum vid You Turn saman. Og tókum sitthvort sólóid.. ég hef reyndar aldrei prufad ad spinna yfir lagid ádur… ekki hann heldur reyndar.. en hann hljómadi þó mun betur ad mínu mati .. ;)
Alltaf gaman ad heyra álit..! Annars fannst honum hljódpælingar gítarleikarans skemmtilegar, þó honum fyndist hann ekki vera sterkur sólisti.
Þannig var nú þad..!
Nú svo kvöddumst og óskudum hvorum ödrum gæfu og góds gengis.
The Go Go Groove!
Talandi um groove...
hér er frædandi grein og dæmi um "Go-Go groovid".
Hér er hægt ad hlusta á... "One of the earliest instances of the go-go groove shows up in the ’70s with Grover Washington Jr.’s soul-jazz classic “Mr. Magic.” While the smooth-as-silk performance is a far cry from go-go’s raw energy, the main groove influenced much of what developed in the ’80s" ...!!!
Hérna er einnig eitthvad "groove stuff", þarfnast þó "Real Player".
Góda skemmtun!
hér er frædandi grein og dæmi um "Go-Go groovid".
Hér er hægt ad hlusta á... "One of the earliest instances of the go-go groove shows up in the ’70s with Grover Washington Jr.’s soul-jazz classic “Mr. Magic.” While the smooth-as-silk performance is a far cry from go-go’s raw energy, the main groove influenced much of what developed in the ’80s" ...!!!
Hérna er einnig eitthvad "groove stuff", þarfnast þó "Real Player".
Góda skemmtun!
9. des. 2003
The (Last) Goodbye Party!
Next saturday at 21:30 @ Børglumvej 2, 3.3, 8240 Risskov. Who's coming..??
Dagur 2 í slappleika...
*sniff*
tja... ekki er madur til í tuskid í dag. Slappleikinn er med mesta móti.. Hef hangid á kollegíinu og verid ad bølva því ad internetid hefur ekki verid til stadar til ad minnka leidindi mín..! Étid hvítlauks samlokur og drukkid engifer te..! Ekki svo slæmt..!
Hmmm?!?!
OK...! Getidi hver keypti flugmida til Íslands í gær... flýgur 28. des...!!
tja... ekki er madur til í tuskid í dag. Slappleikinn er med mesta móti.. Hef hangid á kollegíinu og verid ad bølva því ad internetid hefur ekki verid til stadar til ad minnka leidindi mín..! Étid hvítlauks samlokur og drukkid engifer te..! Ekki svo slæmt..!
Hmmm?!?!
OK...! Getidi hver keypti flugmida til Íslands í gær... flýgur 28. des...!!
8. des. 2003
*hnerr* *hóst* *sniff*
þá er söngnámi mínu opinberlega lokid, og þvílíkur endasprettur.. fékk þetta líka ædislega hressandi kvef beint í æd frá Sice..! þannig ad söngur er svona ekki alveg þad fyrsta sem madur vill gera í því ástandi...! En engu ad sídur..! Nú og svo ad viku lidinni verd ég í háloftunum á leid heim..! Hressandi.. !
Í gær var annars SUNNUDAGUR hinn ógurlegasti. Madur var svo sem ekki til stórrædanna, þrælkvefadur... gerdi mér þad helst til dundurs ad éta ristad braud med hvítlauk og drekka engifer te (med ferskum engifer), jafnframt því ad ræda um tilvist guds og hvad gud væri, og þar fram eftir götunum, vid Vado, nágranna minn...!
Svo var lítid matarbod hjá Nis á hædinni fyrir nedan og ad sjálfsögdu voru Signe og Sice líka ásamt mér..! Einhvers konar kjúklinga karrý súpa .. mjög fínt allt saman...
því næst var horft á "Almost Famous".. ég hló ekki alveg jafn lengi núna ad því þegar stelpan hljóp á vegginn og ég gerdi þegar ég sá myndina fyrst.. fyndid engu ad sídur..! Gott kvöld..! semsagt.. ;-)
Í gær var annars SUNNUDAGUR hinn ógurlegasti. Madur var svo sem ekki til stórrædanna, þrælkvefadur... gerdi mér þad helst til dundurs ad éta ristad braud med hvítlauk og drekka engifer te (med ferskum engifer), jafnframt því ad ræda um tilvist guds og hvad gud væri, og þar fram eftir götunum, vid Vado, nágranna minn...!
Svo var lítid matarbod hjá Nis á hædinni fyrir nedan og ad sjálfsögdu voru Signe og Sice líka ásamt mér..! Einhvers konar kjúklinga karrý súpa .. mjög fínt allt saman...
því næst var horft á "Almost Famous".. ég hló ekki alveg jafn lengi núna ad því þegar stelpan hljóp á vegginn og ég gerdi þegar ég sá myndina fyrst.. fyndid engu ad sídur..! Gott kvöld..! semsagt.. ;-)
6. des. 2003
Heldur betri...!
ough.. er svo saddur ad ég gæti kúkad og farid ad sofa..!
Fór í ferdalag um kl. 15:00 ásamt sagnfrædinemanum unga...! Strætó var tekinn í ca. 45 mínútur (define hell..!!.. nei bara stud) og var ferdinni heitid í eitt af úthverfum Århus til ad berja augum t.a.m. "mýramanninn" (hehehehe.. nei ekki pabba..!) heldur gamalt uppþornad líka sem fannst í einhverji mýri.
Ferdin tók svo hressilegan tíma ad þad var búid ad loka safninu þegar vid komum á áfangasta...! Nú þá var svo sem ekkert annad ad gera en ad rölta um skóginn í froststillunni og ljósaskiptunum... og var þad bara hin huggulegasta stemming.. tunglid nánast fullt, gott ef ekki...!
Vid sáum t.a.m. endurgerdann bæ frá járnöld, um þad leyti var nánast ad verda myrku, þid röltum samt lengra, og var ákvedid ad mínu frumkvædi ad rölta ad einhverri ljósaþyrpingu sem sást í gegnum skóginn... þar reyndist vera einhverskonar gamalt vatnsmyllu húsaþyrping.. sem núna gegnir hlutverki veitingastadar... okkur datt í hug ad fá okkur kakó eda eitthvad.. og héldum inn í þennan forna bæ, nei þeir áttu ekki kakó, en jólaglögg.. hmm!?! ok .. og þvílík sætindi .. ég meina sykur drulla...! hmm! eftir sykursjokid hálf hlupum vid til ad ná strætó til baka..
þegar heim var komid eldadi ég "death by garlic" kjöt + grænmeti + tonn af hvítlauk... og hvítlaukspasta og raudvín..! Signe, Nis, Laila og Sice nutu góds af...!
þad stefnir icecream og eitthvad .. kvikmyndaahorf...!
Fór í ferdalag um kl. 15:00 ásamt sagnfrædinemanum unga...! Strætó var tekinn í ca. 45 mínútur (define hell..!!.. nei bara stud) og var ferdinni heitid í eitt af úthverfum Århus til ad berja augum t.a.m. "mýramanninn" (hehehehe.. nei ekki pabba..!) heldur gamalt uppþornad líka sem fannst í einhverji mýri.
Ferdin tók svo hressilegan tíma ad þad var búid ad loka safninu þegar vid komum á áfangasta...! Nú þá var svo sem ekkert annad ad gera en ad rölta um skóginn í froststillunni og ljósaskiptunum... og var þad bara hin huggulegasta stemming.. tunglid nánast fullt, gott ef ekki...!
Vid sáum t.a.m. endurgerdann bæ frá járnöld, um þad leyti var nánast ad verda myrku, þid röltum samt lengra, og var ákvedid ad mínu frumkvædi ad rölta ad einhverri ljósaþyrpingu sem sást í gegnum skóginn... þar reyndist vera einhverskonar gamalt vatnsmyllu húsaþyrping.. sem núna gegnir hlutverki veitingastadar... okkur datt í hug ad fá okkur kakó eda eitthvad.. og héldum inn í þennan forna bæ, nei þeir áttu ekki kakó, en jólaglögg.. hmm!?! ok .. og þvílík sætindi .. ég meina sykur drulla...! hmm! eftir sykursjokid hálf hlupum vid til ad ná strætó til baka..
þegar heim var komid eldadi ég "death by garlic" kjöt + grænmeti + tonn af hvítlauk... og hvítlaukspasta og raudvín..! Signe, Nis, Laila og Sice nutu góds af...!
þad stefnir icecream og eitthvad .. kvikmyndaahorf...!
Heldur betur..!
Brakandi gott vedur í gangi hérna meginn.. sólskin og hægur andvari (geri ég rád fyrir).. og gott ef madur skelli sér ekki bara í göngutúr..!
5. des. 2003
English please....! The Vuust Comments... !!
Now since I've spent some time translating Peters Vuust comments, about my concert on the 18th of november, for saxist Morten Bruun.. I might as well publish it here ... so here it goes again..!
"Gordian Knot" Peter thinks that the bass ostinato shouldn't be so "much used" in the head, (I don't agree ) and he thinks the small fills I did on the Ebmaj7 chord should be different... more simple... (I kinda not agree... I think the fills are simple and melodic.. but I got his point..). He liked the collective improv from HC & Morten (I totally agree) and he also liked my palm-mute bass solo...! He made a comment on how I re-entered with the bass ostinato for the out head.. (I agree, it was a bit of a fuck up/mess.. without being a disaster)..! Then he made several suggestions about what could be done in the solo part (comping)... and to be honest he said nothing new, nothing that I haven't tried at some point .. I have played this song with many musicians over the last few years.. and the main thing is to keep the solos OPEN.. anything can happen, and I'll be damned if lot's of things haven't happened already.. damn..!!!
"You Turn".. Peter and I both agreed on that, the bass and drums are kinda not in the same groove (in the A part) (bass being to pushy (I guess) and drums perhaps more relaxed (maby thinking in different tempos to begin with)) .. (I'm not that happy with the bass groove in "A" anyway, might need improvement)...! Peter thougt HC was doing very good things in his solo (totally..!! ;) ...) he also liked the trumpet & bass duet (bass with chords + trumpet solo). But the groove needs to be improved..! And we agreed that the slide guitar stuff was SO not happening for the song...!
"Friður Sé Með Yður". Well Peter didn't say much... but it's very obvious that the rhythms are a bit too unaccurate.. the triplets are almost 16th notes..! wich is totally another thing...! Then there were a few "income" mistakes... like the guitar after the sax solo...! But lots of fine things going on though...!
"Gengið á Gufunum". Well here we both agreed that in this song the band was at it's best...! Peter thought the groove was strong and he also likes the composition. I think Mortens solo is very good, I enjoy it and think it fits the mood totally..! Peter also thought that the free improv section was very good, some bass stuff he really liked, and HC very cool...!.. the original idea with the free section was to go from "tranquility" to "total caos"... wich ends with the bass doing a part of the original bassline, twice, the second time the bass should be totally alone .., and then TOTAL silence before the melody comes again... in my humble opinion it went very well...! The "blowers" got the idea to displace the melody in the "B" part.. interessing effect... specially in terms of their use of dynamics and how the are not together (so to speak) in their frasing, and time..! (kinda Don Cherry / Ornett Coleman effect...!!).. but I think I'll prefare that the melody is played as written in "B", and the displacement could then be used when "B" comes again in between sax & trumpet solos...!
Overall Peter said that there was character and personality in the compositions and the arrangements (wich I take as a high compliment..!), He would like to hear more use of dynamics and more contrasts between playing little and much (hmm...!?!). He also thought the bass sound was exeptionally good...!!, Nice to hear that.. thank you.. :) I'm very pleased with drummer Søren playing and his personality.. I would very much like to play with him again, same goes with the rest of the band...! Anytime man..! But the rehearsals with the whole band were only two.. and this was the first gig.. so ofcourse there is room for improvement... for everybody!
Hope that this makes sense...!
Sigurdór.
"Gordian Knot" Peter thinks that the bass ostinato shouldn't be so "much used" in the head, (I don't agree ) and he thinks the small fills I did on the Ebmaj7 chord should be different... more simple... (I kinda not agree... I think the fills are simple and melodic.. but I got his point..). He liked the collective improv from HC & Morten (I totally agree) and he also liked my palm-mute bass solo...! He made a comment on how I re-entered with the bass ostinato for the out head.. (I agree, it was a bit of a fuck up/mess.. without being a disaster)..! Then he made several suggestions about what could be done in the solo part (comping)... and to be honest he said nothing new, nothing that I haven't tried at some point .. I have played this song with many musicians over the last few years.. and the main thing is to keep the solos OPEN.. anything can happen, and I'll be damned if lot's of things haven't happened already.. damn..!!!
"You Turn".. Peter and I both agreed on that, the bass and drums are kinda not in the same groove (in the A part) (bass being to pushy (I guess) and drums perhaps more relaxed (maby thinking in different tempos to begin with)) .. (I'm not that happy with the bass groove in "A" anyway, might need improvement)...! Peter thougt HC was doing very good things in his solo (totally..!! ;) ...) he also liked the trumpet & bass duet (bass with chords + trumpet solo). But the groove needs to be improved..! And we agreed that the slide guitar stuff was SO not happening for the song...!
"Friður Sé Með Yður". Well Peter didn't say much... but it's very obvious that the rhythms are a bit too unaccurate.. the triplets are almost 16th notes..! wich is totally another thing...! Then there were a few "income" mistakes... like the guitar after the sax solo...! But lots of fine things going on though...!
"Gengið á Gufunum". Well here we both agreed that in this song the band was at it's best...! Peter thought the groove was strong and he also likes the composition. I think Mortens solo is very good, I enjoy it and think it fits the mood totally..! Peter also thought that the free improv section was very good, some bass stuff he really liked, and HC very cool...!.. the original idea with the free section was to go from "tranquility" to "total caos"... wich ends with the bass doing a part of the original bassline, twice, the second time the bass should be totally alone .., and then TOTAL silence before the melody comes again... in my humble opinion it went very well...! The "blowers" got the idea to displace the melody in the "B" part.. interessing effect... specially in terms of their use of dynamics and how the are not together (so to speak) in their frasing, and time..! (kinda Don Cherry / Ornett Coleman effect...!!).. but I think I'll prefare that the melody is played as written in "B", and the displacement could then be used when "B" comes again in between sax & trumpet solos...!
Overall Peter said that there was character and personality in the compositions and the arrangements (wich I take as a high compliment..!), He would like to hear more use of dynamics and more contrasts between playing little and much (hmm...!?!). He also thought the bass sound was exeptionally good...!!, Nice to hear that.. thank you.. :) I'm very pleased with drummer Søren playing and his personality.. I would very much like to play with him again, same goes with the rest of the band...! Anytime man..! But the rehearsals with the whole band were only two.. and this was the first gig.. so ofcourse there is room for improvement... for everybody!
Hope that this makes sense...!
Sigurdór.
4. des. 2003
Groovin on the grid...!
Nú en ég var í tíma hjá Peter Vuust sem svo oft ádur á fimmtudagssídegi hér í Árósum. Ég bad hann endilega um ad skjóta á mig fleiri rhythmískum groove æfingum... ekki vandamálid..!
þær voru þannig..:
Æfing í 12/8:
1. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
2. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
3. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
4. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
Hér á fókusinn ad vera á ad: 1) halda gódu "tæmi", 2) vera afslappadur..! ... Taktmælir kemur ad sjálfsögdu ad gódum notum..!
5.) Æfa 1 -4. ;-)
6.) skipta á milli: æfinga... t.d. 1 og 2 (einn takt hverja) og 1 og 3, o.s.frv.
7.) bæta vid talningu ( 1 2 3 4 )
8.) hér er hún
9.) gera æfingu nr. 8 med atridum 1-4
10.) gera æfingu nr. 8 líkt og í nr. 6.
Einnig ræddum vid um hlustun og áhrif hennar á ... tja.. ýmislegt.. groove og ad tileinka sér einhvern stíl..!! Hann mælti med ad gott væri ad taka fyrir stutta hluta af /sólóum / groove / eda hverju sem er, og gjörsamlega negla þad... skrifa nidur jafnvel.. en fyrst og fremst ad vera med línuna alveg "down" nidrí smædstu einingar (DNA ...hehe!!), núansa og fraseringar e.t.c. .. hljómar kunnuglega... ;) ég mæli med Transcripe!.
jahá takk fyrir og gódar stundir...!
þær voru þannig..:
Æfing í 12/8:
1. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
2. hendur: // H V H / V H V / H V H / V H V //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
3. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// H......./ V......./ H......../ V.......//
4. hendur: // V H V / H V H / V H V / H V H //
fætur:....// V......./ H......./ V......../ H.......//
Hér á fókusinn ad vera á ad: 1) halda gódu "tæmi", 2) vera afslappadur..! ... Taktmælir kemur ad sjálfsögdu ad gódum notum..!
5.) Æfa 1 -4. ;-)
6.) skipta á milli: æfinga... t.d. 1 og 2 (einn takt hverja) og 1 og 3, o.s.frv.
7.) bæta vid talningu ( 1 2 3 4 )
8.) hér er hún
9.) gera æfingu nr. 8 med atridum 1-4
10.) gera æfingu nr. 8 líkt og í nr. 6.
Einnig ræddum vid um hlustun og áhrif hennar á ... tja.. ýmislegt.. groove og ad tileinka sér einhvern stíl..!! Hann mælti med ad gott væri ad taka fyrir stutta hluta af /sólóum / groove / eda hverju sem er, og gjörsamlega negla þad... skrifa nidur jafnvel.. en fyrst og fremst ad vera med línuna alveg "down" nidrí smædstu einingar (DNA ...hehe!!), núansa og fraseringar e.t.c. .. hljómar kunnuglega... ;) ég mæli med Transcripe!.
jahá takk fyrir og gódar stundir...!
48 Hours Reykjavík: The Best of a City in Two Days ... nefnilega þad...!
Nú skömmu ádur en ég hélt á vit ævintýrana hér í Danaveldi, þá spiladi ég á tónleikum med félögum mínum i hljómsveitinni Angurgapi á "Café Culture" vid Hverfisgötu... þar var staddur bladamadur ad nafni George W. Stone frá tímaritinu NATIONAL GEOGRAPHIC TRAVELER, hann minnist lítillega á Angurgapann í grein sinni..!
Hér er annars klausan :
NIGHTLIFE
Reykjavík means "smoky bay," an appellation that goes undisputed by puffing locals. If you can take the smoke, there's a lot of fire to the city's weekend scene. At Café Culture, I heard Angurgapi, a hip jazz fusion band. "The city has a great vibe," guitarist Sigurdur Rognvaldsson tells me. "I go to Dillon, a cozy bar where the DJ, Andrea Jonsdóttir, plays '70s rock." Reykjavík is celebrated as a hothouse of modern music, and the city's futurists converge on NASA disco. Cooler heads cruise around pubs such as Prikið or Kaffibarinn; the former is mellow, while the latter brims with Icelandic intrigue.
Hér er annars klausan :
NIGHTLIFE
Reykjavík means "smoky bay," an appellation that goes undisputed by puffing locals. If you can take the smoke, there's a lot of fire to the city's weekend scene. At Café Culture, I heard Angurgapi, a hip jazz fusion band. "The city has a great vibe," guitarist Sigurdur Rognvaldsson tells me. "I go to Dillon, a cozy bar where the DJ, Andrea Jonsdóttir, plays '70s rock." Reykjavík is celebrated as a hothouse of modern music, and the city's futurists converge on NASA disco. Cooler heads cruise around pubs such as Prikið or Kaffibarinn; the former is mellow, while the latter brims with Icelandic intrigue.
Hressleiki um nótt...!!
Hmm!?! alltaf stud ad þvo þvottinn sinn um midjar nætur...!! En ad ödru.. grasid er ennþá grænt í danaveldi...! hvernig er stadan á skerinu..?
3. des. 2003
Pianoman ... NOT...!
Nú held ég ad herra píanókennari, Hans Esbjerg, sé búinn ad gefa upp vonina á ad íslenski skiptineminn verdi nokkurn tímann notahæfur píanó"eitthvad"....! þannig ad í næsta (seinasta b.t.w.*) tíma, tek ég bassann med og lögin mín og vid.. tja .. djömmum á þeim ... loksins eitthvad af viti ad gerast.. ;-) ....!!
* by the way = vel á minnst
Nú held ég ad herra píanókennari, Hans Esbjerg, sé búinn ad gefa upp vonina á ad íslenski skiptineminn verdi nokkurn tímann notahæfur píanó"eitthvad"....! þannig ad í næsta (seinasta b.t.w.*) tíma, tek ég bassann med og lögin mín og vid.. tja .. djömmum á þeim ... loksins eitthvad af viti ad gerast.. ;-) ....!!
* by the way = vel á minnst
2. des. 2003
Ég spiladi í gærkveldi á haust-annar tónleikum rhythmísku deildar DJM.. stemmingin var nokkud afslöppud og öll böndin sem ég sá voru bara helvíti gód.. "more or less" .. Samspilshóp Møller gekk barasta mjög vel.. ef frá er talid bassatrommu flakk, þá meina ég í bókstaflegum skilningi ekki tónlistarlega séd...! Hresst og ad sjálfsögdu komu dömurnar frá kollegíinu og studdu sinn mann. Annars er þessi dagur búinn ad vera hálf vafasamur... hradbankar hafa t.a.m. verid sambandslausir vid Ísland. a.m.k. annan daginn í röd..! En ég á von á ad þessi dagur endi jafnvel og hann byrjadi...!
1. des. 2003
All You Need Is Love / Staying Alive
Í dag er alþjódlegi alnæmisdagurinn. Í tilfefni þess skora ég á alla sem hafa einhverntíman stundad óvarid kynlíf, þó ekki sé nema einu sinni, ad skella sér í tékk... elskid adra og sjálf ykkur.. sýnum ábyrgd...! Hver nennir ad hafa klamydíu, lifrarbólgu C, HIV og fleira gódgæti á herdunum...! ad sjálfsögdu er regngalli gódur...!
Í dag er alþjódlegi alnæmisdagurinn. Í tilfefni þess skora ég á alla sem hafa einhverntíman stundad óvarid kynlíf, þó ekki sé nema einu sinni, ad skella sér í tékk... elskid adra og sjálf ykkur.. sýnum ábyrgd...! Hver nennir ad hafa klamydíu, lifrarbólgu C, HIV og fleira gódgæti á herdunum...! ad sjálfsögdu er regngalli gódur...!
Í dag, 1. desember, hefdi Jaco Pastorius ordid 52 ára. Til ad fagna því er hressandi hljóddæmi hér..!
Hugsum vel til afmælis barna .. einnig er Rás 2 .. tvítug í dag... ég man vel þegar stödin var ad fara fyrst í loftid..! Stemming..!
Hugsum vel til afmælis barna .. einnig er Rás 2 .. tvítug í dag... ég man vel þegar stödin var ad fara fyrst í loftid..! Stemming..!
Ekki var heilinn á mér eda raddböndin í miklu studi fyrir söng og húllúmhæ í hádeginu...! Svo held ég einnig ad þad sé óheilla vænlegt fyrir svona sturtusöngvara eins og mig (syng reyndar frekar í bílnum... minni hætta á drukknun..!).. ad vera ad syngja med og hlusta á live upptöku af laginu sem er í vinnslu... í annari tóntegund og söngvarinn (S. Wonder) improviserar hér og þar .. stemming..! Djöfull vantar mig ad hafa Transcripe! á hradbergi...!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
desember
(35)
- So how do you like sIceland? The limbo between xma...
- Er að hlusta á "Krákuna" plötu Eivarar Pálsdóttur...
- Vantar ykkur groove á midifælum. Here you go..!
- Móðurbróðirinn og systursonurinn.
- Hátíð í bæ.
- *geisp* HEY...!!! Alveg rétt... jólin bara handan ...
- Ísland er land þitt...!
- Jólahvað....! Reykjavík: Bump City!
- Takk og bless
- What the fuck..!
- Salt í grautinn... eða sárið...!
- Legið í leti.
- Home sweet home..!
- Stadid á blístri..!
- Chips anyone!!!
- hmm... meiri dagurinn .. flensan tekur sinn toll.....
- þrífi, þrífi, pakki nidur!
- Thank you mr. Vuust.
- The secret son of Sean Connery...?!?!
- Goodbye mr. Esbjerg... Have a nice life..!
- The Go Go Groove!
- The (Last) Goodbye Party!
- Dagur 2 í slappleika...
- *hnerr* *hóst* *sniff*
- Heldur betri...!
- Heldur betur..!
- English please....! The Vuust Comments... !!
- Groovin on the grid...!
- 48 Hours Reykjavík: The Best of a City in Two Days...
- Hressleiki um nótt...!!
- Pianoman ... NOT...! Nú held ég ad herra píanóken...
- Ég spiladi í gærkveldi á haust-annar tónleikum rhy...
- All You Need Is Love / Staying Alive Í dag er alþ...
- Í dag, 1. desember, hefdi Jaco Pastorius ordid 52 ...
- Ekki var heilinn á mér eda raddböndin í miklu stud...
-
▼
desember
(35)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,