16. okt. 2003

Var í tíma hjá Peter Vuust í morgun (þrátt fyrir haustfrí). Hann dró gamlan kunningja upp á yfir bordid.. taktmælinn..! Hvernig hægt er ad nota hann á ýmsan máta. Flestir nota taktmæli (amk til ad byrja med) til ad halda púlsinum og setja hann þá á / 1 2 3 4 / (fjórdupartar). Fyrsta tilbrigdi væri kannski ad setja ”klikkid” á 2. og 4. fjórdapart (backbeat). En kjötid á beinunum hjá Peter í dag var ad setja klikkid á annad og þridja slag í áttundaparts tríólu / (123) (123) (123) (123) / / (123) (123) (123) (123) / … þetta er holl og gód æfing og tilþess fallin ad auka rhythmískt sjálfsöryggi og almenna tilfinningu fyrir hryn… þad er náttúrulega hægt ad spila hvad sem er í þessum æfingum, kannski heillavænlegast ad byrja á tónstiga eda einföldri bassalínu..! Önnur útfærsla á þessari æfingu er ad seja klikkid á annan og fjórda sextándapart (hvers fjórdaparts) / (1234) (1234) (1234) (1234) / / (1234) (1234) (1234) (1234) / .. sem fyrr er best ad velja hægari púls til ad vera viss um ad greina upplausnina vel og vera viss um ad madur sé ad gera rétt….! Ég ætla ad gefa þessum æfingum gott svigrúm..! Málid med þessar æfingar er… ad þær skila sér mjög fljótlega í spilamennskuna ad ég tel a.m.k. midad vid ”nótna” æfingar.. .! og þær gera gagn burt séd frá því hvada stíl madur er ad fást vid…! Peter tók sem dæmi um notkun á þessum hlutum.. samleik Ron Carter og Tony Williams á plötu Miles Davis, In Europe, frá 1963.. nánartiltekid í píanósólóinu í laginu Autumn Leaves ….! Þeir leika sér (bádir) ad því ad færa áhersluna frá púlsinum yfir á adra tríóluna í áttundapartstríólunum… (sagdi Peter a.m.k.). David Garibaldi, trommari Tower Of Power er snillingur í svona ”rhythmic displacement”….! Hmm!?! Einmit þad.. einhverjar spurningar…?

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker