13. okt. 2003
Nei ég er ekki daudur... mér lídur bara þokkalega takk fyrir.. hef ad mestu leyti haldid mig á kollegíinu.. kíktí þó nidrá Musikcafeen á föstudagskvöldid, þar sem Peter Vuust bassakennarinn minn var ad spinna med skáldi einu á sérsmídada bandalausa bassann sinn.. þad hljómadi bara helvíti vel...(respect man..!) Atridid sem kom á eftir var einnig nokkud hressandi... þar fór enskumælandi skáld sem kastadi fram stökum undir tónlist skífuþeytara eins.. tónlistin var hrynfengin og skáldid fyndid og ádeilandi... var á köflun eiginlega líkara uppistandara...! Sem sagt skemmtun gód..! Annars vildi þannig til ad þad var fleira fólk af hædinni minni stadd þarna á samkomunni... og hædinni fyrir ofan því Signe af hædinni minni er ad slá sér upp med gaur af efstu hædinni. Ég gaf mig á tal vid kauda og fljótlega spyr hann mig (eftir ad hafa rætt um Sigurrós í smá stund) hvad ég sé ad læra… ég segi honum þad.. og þad virtist koma honum á óvart… og svo kom skýringin… hann hefur víst hitt nokkud margar íslenskar stúlkur á djamminu sem hafa verid afskaplega hressar (fullar) og þær eru allar í Arkitektarskólanum.. svo hann bjóst vid því ad ég væri þad einnig..!!! ad læra arkitektúr.. ekki þad ad ég væri svona kvennlegur eda fullur… heldur af því ad ég er Íslendingur. Eftir þetta geim var fór ég á Circle Lounge, þar sem Jesper Andersen trommari og Mikael gítarleikari úr samspilinu mínu voru ad leika fyrir dansi ásamt sínu fína bandi… þar hitti ég m.a. Jesper Sørensen og Mette kærustu trommarans… en stúlkan sú getur verid afskalega hreinskilin.. henni tókst í einni hendingu ad vera afskaplega dónaleg, jafnramt ad slá mér gullhamra (hmmm!?!?!?). Nú daginn eftir var madur lufsulegur eftir atvikum… svo var fridurinn úti þegar ad kvöldi fór ad halla, því ad á hædinni fyrir ofan okkar á kollegíinu var ”TOUR DE CHAMBRES” … og þad átti sko ekki ad fara framhjá neinum… þad var sungid og öskrad fram af svölunum, húgögn látin skoppa á gólfinu (í hverju herbergi).. og tónlistin var spilud á hædsta styrk… þannig ad ég reyndi ad chilla fyrir framan imabann fram eftir kveldi… gerdi tilraun til ad fara ad sofa eitthvad um 03:30, en þá voru þau einmitt í herberginu beint fyrir ofan mitt.. ég stakk hausnum út um gluggan og kíkti upp.. ef ég hefdi verid heyrnarlaus hefdi ég samt skynjad tónlistina í gegnum titringinn í gluggapóstinum…! Þannig ad ég fór aftur ad imbanum…! En svo komst ró á lidid ad endingu…! Jamm svo er nú þad…! Á sunnudeginum var ég kominn á ról um hádegi og fór svo fljótlega ad þrífa eldhúsid… þad var sem sagt komid ad mér ad þrífa… (KODAK moment)… nú ég gerdi þad svo ítarlega ad blessadar stúlkunar létu addáun sína í ljós… athugasemdir eins og ”better than average..! nú og svo var ein sem hélt einfaldlega ad ég mundi gera þetta med hangandi hendi… onei…!
Bloggsafn
-
▼
2003
(221)
-
▼
október
(53)
- MENTAL NOTE: ekki reyna ad skipuleggja hljómsveita...
- Í dag er dagur letinnar og kvöld hinna síkátu hrek...
- þá er Weather Report dótid á enda runnid.. tókst b...
- Hellú..! Allir lifandi bara..! Nú í gær voru margu...
- Var ad koma af big band æfingu .. þær taka alltaf ...
- Var í söngtíma.. jamm og jæja..! er ad spá í ad dæ...
- Jæja þá er önnur big band æfing frá..! kemur allt ...
- Big band í allan dag .. frá 12:00 .. er gall súr o...
- Gott kvöld gott fólk.. og allskonar..! Gerdi mér s...
- já og svona til ad auka studid og minnka pressuna,...
- Bíldudalsgrænar baunir... ! Var ad koma af big ban...
- Jæja þá .. þá er fyrsta æfing med bandinu mínu yfi...
- ekki má gleyma ad dvölin er nú hálfnud...! tvei...
- Hvern hefur ekki langad til ad vera í hljómsveit m...
- Gott kvøld... bara verid ad æfi sig hægri, vinstri...
- var ad fá svohljódandi e-mail frá Chappe: New...
- Samspil í morgunn.. mannskapurinn seint á ferd..! ...
- Æfdi mig í allan dag.. med einni jógúrt pásu og sv...
- Nú þad týnast inn smátt og smátt, nóturnar vegna W...
- Halló..! Nú vid Jesper gerdum okkur gott kvöld... ...
- Gott og blessad kvöldid....! Allir hressir og schi...
- þad hlaut ad vera...!
- Komidid sæl og blessud.. þad er nú búid ad vera st...
- píanóid fékk ad kenna á því ... þrátt fyrir gleymd...
- Eftirfarandi grein birtist í bladinu information í...
- Groove, Time and Feel IT’S ABOUT TIME It's About T...
- Hér er svo gód grein úr Bass Player eftir Ed Fried...
- Var í tíma hjá Peter Vuust í morgun (þrátt fyrir h...
- já bandid mitt góda.. ég er farinn ad halda ad ann...
- Vill einhver æfa sig á píanó-partinum í "Your Song...
- Heil... svei mér ef madur hefur bara ekki verid no...
- Nei ég er ekki daudur... mér lídur bara þokkalega ...
- jæja stal hellig af myndum fyrir ykkur til ad skod...
- úff þreytti gaurinn.. bigband æfing ... sömu lögin...
- Jæja thá er madur búinn ad útsetja kellingar álfti...
- hmm...!?!? Einhver (...jir) vill (vilja) fá mig he...
- jæja.. einn ég sit og sauma.. er búinn ad nota kvö...
- Gott ef ég er ekki bara kominn med mannskap í hljó...
- Nú er Kvennfuglinn kominn med einleiks umgang, med...
- þad er þreytan sem rædur ríkjum hjá mér í dag.. ju...
- Hmm!?! Ég þarf ad endurskoda hvort ég nenni ad ver...
- Annars var ekkert samspil í morgun... kennarinn hr...
- Ingó...! HEHE!! og allir hinir.. FUSION svall í Århus
- Var ad klóra í bakkan í píanó stuffinu... þarf ad ...
- Útsetningaverkefnid fyrir næsta tíma á föstudaginn...
- Var í söngtíma í morgun... "kláradi" Angel Eyes.....
- Úff.... þetta var nú meira partíid á laugardaginn....
- Heil og sæl veridid.. var adeins ad æfa mig í söng...
- Ég setti skonrokk met í labbi utanlands í dag.. mi...
- hmm!?! Kíkti á tónleika á Fatter Eskil í gærkveldi...
- jæja var ad koma úr tíma hjá Peter Vuust, bassaken...
- I feel fine...!
- I woke up this morning, du, da, ru, ra, da, (actua...
-
▼
október
(53)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,