26. okt. 2003

Jæja þá er önnur big band æfing frá..! kemur allt saman...! Bill Warfield er ferlega týpískur amerískur midaldra jazz gaur .. (hvernig sem hann nú er svo..!) Segir sögur og svona.. honum finnst Winton Marsalis (lat: Winston Canabis (hehe ný sígarettutegund..! ;)) hafa eydilagt jazzinn...! jazzgo..! Annars var ansi hressandi móment á æfingunni í gær þegar Chappe kemur vid annan mann inn í æfingar herbergid...! Madurinn lítur yfir hópinn.. ég sá þad á honum ad hann hlyti ad vera bassaleikari, svo var þad hvernig hann leit á mig.. hehe...! Chappe kynnti gaurinn og hann reyndist vera Hollenskur bassanemi í heimsókn...! Hann kom svo til mín og plantadi sér hjá mér og vid reyndum svona eitthvad ad spjalla medan vid æfdum The Three Marias..! Hann hafdi verid í 6 daga og fer í dag (26.10.2003) er ad spá í ad sækja um sem skiptinemi í DJM...! Hann fékk símanúmer og e-mail hjá mér og ætlar ad vera í bandi...! Alltaf hressandi ad kynnast fólki.. ekki satt..! Nú annars virdist sem Bill hafi hætt vid ad spila Teen Town.. af einhverjum ástædum.. trompetleikararnir voru mjög fegnir.. þeir hefdu þurft ad æfa sig heilan helling...! Já og Havona... shit.. vid erum a.m.k. ekki ad spila lagid of hægt.. en þad er meiri dýnamík í gangi þannig ad madur er ekki á útopnu allan tímann..! hmm!?! hvad meira..! já í dag seinkudum vid klukkunni um 1 klst. Vetrartími takk fyrir...! Eda eins og mbl.is ordadi thad..!!: Evrópulönd breyta klukkunni
Klukkunni var flýtt í flestum Evrópuríkjum í nótt og gátu Evrópubúar því legið í rúminu klukkutíma lengur í morgun. Klukkan á Bretlandi, Írlandi og Portúgal er nú það sama og hér á landi en flest önnur lönd eru klukkutíma á eftir. Finnar og Grikkir eru tveimur tímum á eftir.

þad verdur þá ekki eins mikill munur ad koma heim *hóst*....! En segjum þad .. Lifid heil..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker