Var að glápa á Stjörnuleitina hjá systur minni fyrr í kvöld. Ég var lang oftast sammála því sem ofurtöffarinn Bubbi hafði að segja um framistöðu keppenda. En fyrirkomulagið á kosningunni tel ég vera meingallað. Finnst að mæður ætti að kjósa þann sem er verstur á þessu stigi málsins, sem sagt að kjósa út.
Það fór a.m.k. illa fyrir manneskju sem átti fyllilega skilið að vera áfram inni.
Svo finnst mér undarlegur þessi hræðslu áróður um að hugsa um fólkið í landinu, hvað því finnst um hin og þessi lög. Mér sýnist þetta vera hreppa og vina kosning eins og málin standa núna. Það er amk slatti af liði þarna inn sem á lítið sem ekkert erindi. Hefði að skaðlaust mátta fækka um helming.
En það er spurning um að taka Bubbann á það .. og koma með skonrokks-sleggjuna á liðið?
28. jan. 2006
Bloggsafn
-
▼
2006
(129)
-
▼
janúar
(17)
- Kaffi ilmurinn ....
- Nestlé!
- SharePod
- The Bad Plus til Íslands!
- Talandi um keppni í söng....
- Idol
- Baráttufundur um framtíð tónlistarmenntunnar
- Ömurlegasti dagur ársins í dag
- Zappa Plays Zappa
- Í fréttum er þetta helst.
- Góðir Íslendingar
- Gengið ...
- Amelia o.fl.
- Talandi um Tarantino ....
- I'm so proud
- Mest spilaði í iTunes árið 2005
- 2005
-
▼
janúar
(17)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,