Eitthvað var maður nú seinn á lappir í dag ... kannski fór maður seint í bólið .. aldrei að vita.
Var nú bara heima að æfa mig í dag. Kíkti t.d. á bassalínuna í laginu Amelia eftir Jaco. Eitt af hans eldri lögum. Skemmtileg lína sem má nálgast á www.fransvollink.com (undir Jaco Transcriptions).
Talandi um Frans. Þá skellti ég mér á debut diskinn hans um daginn. Mikið fjúsjón þar á bæ og rafmagnaður jazz. Frábær bassaleikari þar á ferð.
Keypti plötuna í gegnum www.cdbaby.com, sjaldan fengið jafn hraða þjónustu. Topp menn!
Og fyrst maður var kominn í bassahetju flokkinn þá smellti ég mér líka á:
MATTHEW GARRISON: Matthew Garrison
MICHAEL MANRING: Soliloquy
auk: FRANS VOLLINK - SEBASTIAAN CORNELISSEN: One Spirit
10. jan. 2006
Bloggsafn
-
▼
2006
(129)
-
▼
janúar
(17)
- Kaffi ilmurinn ....
- Nestlé!
- SharePod
- The Bad Plus til Íslands!
- Talandi um keppni í söng....
- Idol
- Baráttufundur um framtíð tónlistarmenntunnar
- Ömurlegasti dagur ársins í dag
- Zappa Plays Zappa
- Í fréttum er þetta helst.
- Góðir Íslendingar
- Gengið ...
- Amelia o.fl.
- Talandi um Tarantino ....
- I'm so proud
- Mest spilaði í iTunes árið 2005
- 2005
-
▼
janúar
(17)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,