11. jan. 2006
Gengið ...
Fór í feitan göngutúr um hverfið. Klukkutíma rölt. Tvímælalaust fyrsta skipulagða hreyfingin á þessu ári. Spurning um að fara að taka á því!
Annars voru hressandi umræður um það hvort að það sé líf eftir dauðann í "Ísland í bítið" í morgunn. Þar rökræddu Birgir Baldursson og Guðjón Bergmann um efnið.
Það má nú segja að ég hafi nú í all langan tíma hallast að þeirri skoðun sem Birgir talar fyrir um og hef ég þá farið í gegnum allskonar pælingar í þeim efnum, þannig að ég get óhikað sagt að ég hafi komist að þeirri niðustöðu eftir miklar pælingar í gegnum árin.
Menn hafa svo sem velt þessu mikið fyrir sér:
Er líf eftir dauðann? (Vísindavefurinn)
Er líf eftir dauðann? (Þórhallur Heimisson)
Er líf eftir dauðann? (Örvitinn.com)
Og svo kunnuglegur pistill frá manninum sem kenndi mér heimspeki í framhaldskóla.
Veðmál Pascals (Atli Harðarson)
Lífið eftir dauðann í stíl ásatrúarmanna.
En eins og einhver sagði.... lífið er bara "frímínútur" frá dauðanum. Við vorum dauð .. svo fæddumst við og við munum svo sannarlega ekki lifa að eilífu.
Bloggsafn
-
▼
2006
(129)
-
▼
janúar
(17)
- Kaffi ilmurinn ....
- Nestlé!
- SharePod
- The Bad Plus til Íslands!
- Talandi um keppni í söng....
- Idol
- Baráttufundur um framtíð tónlistarmenntunnar
- Ömurlegasti dagur ársins í dag
- Zappa Plays Zappa
- Í fréttum er þetta helst.
- Góðir Íslendingar
- Gengið ...
- Amelia o.fl.
- Talandi um Tarantino ....
- I'm so proud
- Mest spilaði í iTunes árið 2005
- 2005
-
▼
janúar
(17)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,