Lítið farið fyrir bloggi undan farið .. ýmsar ástæður fyrir því. Verið bara nóg að gera til að byrja með. Nettengingin hér heima fór í steik á tímabili einnig. Þannig að... En í seinustu tengdamamma og hennar mamma (mamma og amma Sice) voru hér í heimsókn fyrir skemmstu og fórum við í nokkrar skoðunarferðir eftir að þær komu í bæinn. Keyrðum allt Snæfellsnesið og stoppuðum í Borgarnesi einn daginn og kíktum á Þingvelli annan daginn. Svo var samspilið sem ég stjórnaði að spila á Blúshátið Reykjanesbæjar og Ljósanótt um helgina , þau stóðu sig eins og hetjur. Spilaði eitt brúðkaups gigg með Harold Burr, Kjartani Vald. og Nonna Skara, út í Viðey á laugardagskvöldið, alveg gaman. Fór í fjölskyldugöngu (systkini pabba) á sunnudeginum. Veðrið slapp fór á besta veg þrátt fyrir tvísýnt útlit í byrjun. Mjög fínt.
Svo bara kenna kenna kenna .. byrjaði að kenna í Tónlistarskóla Mosfellsbæjar í dag með nokkra hausa þar. Svo náttúrulega áfram í Reykjanesbæ.
jejeje ... var annars að koma af æfingu með Agli, Sjonna og Nonna "Kjuða". Popppælingar í gangi. Je!
Lifið heil...!
6. sep. 2005
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
september
(22)
- 3 tónleikar í röð... og þeir fjórðu tæklaðir!
- allskonar .. jazz og haust .. og..
- Ár og dagar
- Kaupa miða á Kenny Garrett
- Peacemaker .. ?
- Nýjar myndir
- Endurheimting
- ssssssssuuuunnnuuuuddddaaaaagggguuurrrrrr
- iss piss
- Alternative retro....! Babe!
- Kenny Garrett á Jazzhátíð Reykjavíkur 1. okt..!!!
- Stíf fundarhöld í dag....!
- Rafbassinn: Saga og þróun -- Jaco Pastorius
- Leiðin Heim.... í Garðabæ......
- É'rann!
- *geisp*
- Mæli með: Þjóðleikhúskjallarinn í kvöld kl. 20:30 ...
- Fórum á Esjuna í dag.. læt myndirnar um að tala .....
- Öðruvísi tónheyrnar þjálfun
- Married To The Bass
- Nú skal nördast sem aldrei fyrr.
- jejeje
-
▼
september
(22)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,