16. sep. 2005
Kenny Garrett á Jazzhátíð Reykjavíkur 1. okt..!!!
Saxófónleikarann Kenny Garrett með kvartett sinn en í honum eru trommuleikarinn Jeff "Tain" Watts, David Kikoski á píanó en bassaleikari er óráðinn enn. Þessir
tónleikar verða haldnir á laugardagskvöld 1. október á NASA.
Forsala aðgöngumiða
hefst á mánudag 19. september kl. 10 og fer fram í 3 verslunum Skífunnar, í Kringlunni, í Smáralind og verslun þeirra við Laugaveg 26. Einnig er hægt að kaupa miða í forsölu á vefsíðunni www.midi.is og síðan hefst miðasala við innganginn á hverjum tónleikastað einni klukkustund fyrir tónleika.
Sérlega TÖFF.
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
september
(22)
- 3 tónleikar í röð... og þeir fjórðu tæklaðir!
- allskonar .. jazz og haust .. og..
- Ár og dagar
- Kaupa miða á Kenny Garrett
- Peacemaker .. ?
- Nýjar myndir
- Endurheimting
- ssssssssuuuunnnuuuuddddaaaaagggguuurrrrrr
- iss piss
- Alternative retro....! Babe!
- Kenny Garrett á Jazzhátíð Reykjavíkur 1. okt..!!!
- Stíf fundarhöld í dag....!
- Rafbassinn: Saga og þróun -- Jaco Pastorius
- Leiðin Heim.... í Garðabæ......
- É'rann!
- *geisp*
- Mæli með: Þjóðleikhúskjallarinn í kvöld kl. 20:30 ...
- Fórum á Esjuna í dag.. læt myndirnar um að tala .....
- Öðruvísi tónheyrnar þjálfun
- Married To The Bass
- Nú skal nördast sem aldrei fyrr.
- jejeje
-
▼
september
(22)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,