16. nóv. 2004

Jó!

Svaðalegur bloggskortur .. eða hvað. Allt í fínu hér á bæ.. nóg að gera, sem útskýrir bloggleysið að einhverjuleyti. En hverjum er svo sem ekki sama.

Nokkur gigg hafa rekið á fjörurnar sem nánar verður greint frá síðar.
Eitt er í þessari viku, en þá verð ég að spila með Standarda tríói Sigga Rögg á jazzkvöldi MH næsta fimmtudagskvöld. Sama kvöld og Hilmar Jensson verðu með einleikstónleika á Múlanum, sem mig langar að heyra.

Tékkið á jazzþættinum 5/4 ef þið viljið heyra nýlegt stöff frá Keith Jarrett standarda tríóinu. (Bara að spóla yfir veðurfregnirnar).

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker