1. sep. 2004

Tangó á leið í vinnuna?

Kannski maður hlusti á þennan þátt á leið í vinnuna?

Kominn 1. september. Djöfulsins læti alltaf!

Sem minnir mig á það. 28. ágúst síðast liðinn var (jú einmitt) eitt ár síðan ég lendi í danaveldi og bankaði uppá hjá Árósarbúum. Margt gerst síðan þá, ekki satt...!?! Talandi um... ég "heyrði" aðeins í H.C. í gær. Århus Festuge í "full swing" og stemming í fólki. Hann var eitthvað byrjaður að athuga með gigg fyrir okkur í vor. Töff!

Er ekki best að hlusta á jazz rás danska ríkisútvarpsins af því tilefni!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker