3. sep. 2004

McHorror! Jazz og Ljósanótt.

Kvikmyndin Super Size Me er eiginlega hryllingsmynd. Óhugnaleg atburðarás! Sérlega athyglisverð ræma og staðreyndirnar sem koma fram í henni.

Svo virðist sem að árekstrarnir elti okkur í dag. Því að á leið okkar frá bílnum að Háskólabíói heyrðist allt í einu bílflaut og *CRASH...!!!* Vonandi var þetta sá síðast í bili. Við sluppum þó við þátttöku í þessum.

Svo kíktum við á Snorra og co á Póstbarnum. Ljúf stemming.


Í dag (laugardag) mun reggae bandið Hjálmar spila á Ljósanótt í Reykjanesbæ á þremur stuttum tónleikum um kl. 16:00, 18:00 og um kvöldið eitthvað í kringum 21:00.


Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker