7. sep. 2004

Gengið ...

Skelltum okkur í ræktina, röltandi, sökum þess að bíllinn er á verkstæði og mun verða fram á hádegi a.m.k, á morgun. Þannig að ég verð að taka bílaleigubíl á morgun til að ná í vinnuna. Kostar svo sem enga geðveiki, samt súrt!

Væri sennilega ódýrast fyrir mig að hringja mig veikan. En ég hef aldre stundað þannig iðju, hef ekki samvisku í það. Ég þarf að vera VEIKUR til að offa!

Ég hef aðeins verið að stúdera Barbary Coast bassalínuna ... OMG... ÜBER cool..! Hægt að taka hvern einstakan takt og djamma á honum endalaust! Nánast!

Svo eru öll "projectin" að hendast í gang. Þau eru af ýmsum toga.

Latin,

groove/soul/funk/pop,

jazz,

frumsamið.

Eintóm gleði.

Tékkið á þessu.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker