9. sep. 2004

!

Helvíti er maður farinn að taka daginn snemma! Þurfti að skila bílaleigubílnum... og N.B. hjá Avis bílaleigunni í Knarrarvogi hefur viðskiptavinurinn ekki rétt fyrir sér.

Svo náði ég í minn einkabíl úr viðgerð... 46.þús.is.kr. .. takk kærlega .. !!

hmm! Hins vegar glotti ég upphátt í gærkvöldi þegar ég horfði á Frank Zappa DVD diskinn "Does Humor Belong in Music" .. maðurinn var séní .. snilldar band, og mjög skemmtilegt. Elska gaurinn.

OG í ljósi gjaldfærslna dagsins þetta lag => Heavenly Bank Account - Frank Zappa - You are what you is (1981).mp3

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker