23. sep. 2004

Dagur fimm í viku 39 anno 2004 e.k.

Vaknaði ég um kl. 11:00, gallsúr og þreyttur... tveimur motherfuckerum og einum og hálfum tíma síðar, var ég enn gallsúr og skundaði á æfingu með Senior Sjonnzter í austursal FÍH. Tók Zon minn með mér í þetta skiptið, alltaf gaman að spila á hann. Fer að nota hann meira.

Svo var það meira kaffi og kýlt á ræktina með Sice. Að því búnu náði ég að æfa mig örlítð fyrir æfingu groove/pop bandsins.
Í dag renndum við í:

I Wish - Stevie Wonder
Love Hater - Outkast
People Make The World Go 'Round - (hefur verið flutt af ýmsum, t.d.: Michael Jackson, The Stylistics, Marc Dorsey og Marcus Miller)
Tyrone - Erykah Badu

Held það nú.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker