22. sep. 2004

*geisp*

Seint að sofa snemma á fætur.
Við Siggi kláruðum að mixa demóið í gærkveldi. Gaman að því.
Núna vantar okkur sárlega nafn á hljómsveitina.

Svo var það kennsla í dag. Margir veikir, tókst að þjappa samnan og komast fyrr heim. Lagði mig þegar ég kom heim, átti að vera kría en var tja.. haförn. Vel til þess fallið að sýra hausinn ... I needed that. Sure!

Jamm. Best að æfa sig.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker