10. sep. 2004

Meiri myndir / More pictures

Fullt af nýjum myndum komnar hingað. Aðalega frá tónleikum Hjálmana á Grand Rokk fyrir hálfum mánuði síðan.

Annars er maður búinn að vera nokkuð duglegur í dag.

æfing
ræktin
lagasmíða törn
heiti potturinn í Breiðholti

svei mér þá!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker