Ég bendi á sérlega
jákvæða umfjöllum um nýja plötu þeirra Hjálma manna í fréttalaðinu í dag. Þeir félagar; Guðmundur Kristinn Jónsson, Sigurður Halldór Guðmundsson, Kristinn Snær Agnarsson, Þorsteinn Einarsson og Petter Winnberg, mega vel við una, stórgóð plata.
Reggae hljómsveitin Hjálmar - Ný heimasíða