8. sep. 2004

Ein besta platan í ár. Hljóðlega af stað með Hjálmum.

Ég bendi á sérlega jákvæða umfjöllum um nýja plötu þeirra Hjálma manna í fréttalaðinu í dag. Þeir félagar; Guðmundur Kristinn Jónsson, Sigurður Halldór Guðmundsson, Kristinn Snær Agnarsson, Þorsteinn Einarsson og Petter Winnberg, mega vel við una, stórgóð plata.
Reggae hljómsveitin Hjálmar - Ný heimasíða

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker