7. sep. 2004

Jazz Kælderen online!!!

Þá er þessi eðal geisladiska búlla í Kaupmannhöfn loksins kominn með heimasíðu sem virkar.
Hver hefur ekki eytt klukkustundum saman þarna inni (í veraldlegu búðinni þ.e.a.s.) og komið út með poka fulla af diskum. Nú er bara að fara að skoða!!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker