16. nóv. 2005

Spuni á Kaffi Babalú


Tríóið geðþekka


Hinir geðþekku áheyrendur, eða amk ég og Ása að sötra te og engiferöl.


Var að koma af spunakvöldi á Kaffi Babalú. Fínn staður. Lítill og heimilislegur. Simon Jermyn, Áki Ásgeirsson og Róbert Reynisson spunnu af fingrum fram, meira eða minna. Athyglisvert. Sérstaklega var ég hrifin af lagi númer tvö á dagskránni "Survivor" hét það og var samið af Áka en Róbert sá að mestu um spunann á kassagítar, kom mjög vel út.



The artist currently known as Robbi Reynis.


Simon Jermyn hin knái íri.


Áki Ásgeirsson í fíling.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker