1. nóv. 2005

Jamm jamm ... sessjón!

Kíkti á sultustund NEFsins í Stúdentakjallaranum á laugardaginn. Það var bara hin prýðilegaststa skemmtun sem oft áður. Talið í eðal fönkgrúf, blúsa og einhverja standarda.

Já .. Fyrr um daginn hafði ég að gefnu tilefni æft mig á bassalínu transcription af Jaco bassalínunni úr "Dry Cleaner From Des Moines". Sérlega svöl lína sem ég held pottþétt áfram að rannsaka. Ég notaði tækifærið og æfði hana á bandalausa bassann og greip hann svo með mér á jamsessjónið. Gaman að grípa í hann, geri það allt of sjaldan. Annað eftirminnilegt (og vakti lukku annara bassaleikara (a.m.k. eins þeirra)) var svo þegar við Pétur bassaleikari vorum báðir að spila í einhverjum fönknúmerum, helv. gaman!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker