Gerði mér bæjarferð í dag. Ekki var það nú ferð til fjár. Fénu var lógað. Fyrsta stopp var í Tónastöðinni þar sem ég borgaði inn á Lakland gaurinn, og splæsti á bók eftir Ed Friedland sem heitir Bass Grooves. Býst við að hún verði öflugur aðstoðarmaður í kennslunni.
Næsta stop var í Tölvulistanum, þar sem féð varð að prentara/skanner/ljósritunarvél.
Svo er bara að láta þetta virka. Mætti ganga betur. Fæ alltaf USB Device Not Recognized. Undarlegur andskoti.
Kíkti á nýju heimkynni systur minnar og co í Sala-hverfinu í Kópavogi. Lítur vel út.
Þau eru reyndar ekki flutt inn, eru að gera klárt.
Stemming.
Bloggsafn
-
▼
2005
(227)
-
▼
febrúar
(39)
- Sniðug kenning um slagsmála félagið og Calvin & Ho...
- Hin konunglega Kaki kona sem var hjá Conan um dagi...
- www.bendingcorners.com
- Frá FÍH.
- Básúnu pönk jazz ... ú je!!
- Fúsi Jón og félagar.
- FREE Jazz Handbook ..!?
- Bíddu...! Spilar maður ekki á gítar eins og píanó??
- Jaco & Jimi: The Twin Towers
- Skonrokk á Múlanum 31. mars 2005
- Jazzað í brækurnar.
- Helgin.
- Nei sko..! Totally Fuzzy að rokka feitt .. ;)
- Gjörsamlega ruglað.
- Ýmislegt.
- Hvítt suð.
- Ernie Ball Cord & Spring Kit
- Fréttir frá blogger:
- John Bonham - drums
- The future is here ... almost.
- Keppnisundirbúningur og Borgarfjörður.
- Allskonar sumt...
- Einu sinni var...
- Jimmy Smith gengin á vit feðrana.
- Stúlkur athugið....!
- Æfingar.
- 5tudagur
- Listin að hafa áhrif á aðra ....
- Þriðjudagur til þrautar. Oder Was?
- Polyrhythms
- Ferðafélagi.
- Helgin.....
- Styrkir?
- Nokkur falleg orð um Lakland.
- Brauðinu spreðað.
- Creative Visionary - Dave Holland Energizes Big Ba...
- Tónlist + verðlaun =
- Hvort er fyndnara...
- xjinx
-
▼
febrúar
(39)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,