Ertu að spila á árshátíð, þorrablóti eða dansleik um helgina?
Veistu að þú átt að fá rúmlega 25.000,- kr. á kvöldi (miðað við fjögurra manna hljómsveit) tími kl. 23 - 03.
Stattu vörð um rétt þinn og spilaðu ekki fyrir minna.
Starfsfólk FÍH veitir alla hjálp og upplýsingar um kaup og kjör.
Bendum ennfremur á heimasíðu félagsins www.fih.is
Stjórn og starfsfólk FÍH