Jæja þá er jólaplatan í ár komin út. Hún heitir STÚFUR. Ég spila þar í einu lagi, hinu eiturhressa danska (nema hvað) þjóðlagi "Så går vi rundt om en enebærbusk", sem við Frónbúar þekkjum kannski frekar sem "Göngum við í kringum einiberjarunn". Það er hljómsveitin Topless Latino Fever sem flytur það göngulag að hætti New Orleans búa (svona sirka a.m.k.) í New Orleans Second Line funk bítí, (sem er mjög líkt Bo Diddley groovinu).
Topless Latino Fever eru:
Finnur Ragnarsson - básúna
Steingrímur Karl Teague - hljómborð
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi
Kristmundur Guðmundsson - trommur
Guðmundur Steinn Gunnarsson - gítar (hann er þó ekki á upptökunni).
Það er Atli Bollason sem hefur veg og vanda að útgáfunni.
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
desember
(33)
- Germ
- Vó!
- ahh.....
- Gleðileg jól.
- Arnar Freyr 1 árs
- Til Varnar Spunanum eftir Sigurð Flosason.
- "Ég, vélmenni"
- Stóridómur - Jólaplatan Stúfur
- deCODE Study Provides Detailed Portrait of Populat...
- Meiri ættfræði og gen: Tengsl á milli átthaga og ...
- Ættfræðingurinn sperrti eyrun við þessari frétt á ...
- Helgin
- Nýr íslenskur jazz.
- Plástur.
- Þrek og (kaffi)tár.
- kona og bíll
- Pistill um Doors Tribjútið.
- Dramatískur texti um grúfið.
- Veikindi og vesen.....
- Uppfærslur og nýjir linkar.
- What am I talking about....??
- Já á meðan ég man....
- Vel heppnuð hurð.
- Så går vi rundt om en enebærbusk
- The Doors Tribute Band á Gauknum í kvöld.
- 5/4
- ?
- Sigur Door s
- ..............geisp...........!
- Another day...
- Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004
- jepsípepsí
- djöfulsins læti alltaf....
-
▼
desember
(33)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,