Ég verð nú bara slakur á því í dag, ætlaði að massa ræktina.... en svo bara tja hmm.. oh well..!
Svo verður riggað upp á Gauknum um 17:30.
Minni á hressleikann í Ópinu á RÚV kl. 20:55.
Afmælistónleikar The Doors tribute band
Í tilefni af því að Jim Morrison söngvari rokksveitarinnar The Doors hefði orðið 61 árs þann 8. desember, ætlar hin íslenska tribute hljómsveit The Doors tribute band að efna til sérstakra afmælistónleika 8. og 9. desember á Gauki á stöng. Húsið opnar 21 og tónleikarnir byrja 22.30.
Bandið skipa:
Björgvin Franz Gíslason - söngur
Börkur Hrafn Birgisson - gítar
Daði Birgisson - hljómborð
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Kristinn Snær Agnarsson - trommur
Sjáumst.
Bloggsafn
-
▼
2004
(273)
-
▼
desember
(33)
- Germ
- Vó!
- ahh.....
- Gleðileg jól.
- Arnar Freyr 1 árs
- Til Varnar Spunanum eftir Sigurð Flosason.
- "Ég, vélmenni"
- Stóridómur - Jólaplatan Stúfur
- deCODE Study Provides Detailed Portrait of Populat...
- Meiri ættfræði og gen: Tengsl á milli átthaga og ...
- Ættfræðingurinn sperrti eyrun við þessari frétt á ...
- Helgin
- Nýr íslenskur jazz.
- Plástur.
- Þrek og (kaffi)tár.
- kona og bíll
- Pistill um Doors Tribjútið.
- Dramatískur texti um grúfið.
- Veikindi og vesen.....
- Uppfærslur og nýjir linkar.
- What am I talking about....??
- Já á meðan ég man....
- Vel heppnuð hurð.
- Så går vi rundt om en enebærbusk
- The Doors Tribute Band á Gauknum í kvöld.
- 5/4
- ?
- Sigur Door s
- ..............geisp...........!
- Another day...
- Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004
- jepsípepsí
- djöfulsins læti alltaf....
-
▼
desember
(33)
Um mig / about me
- Siggidóri
- Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,