
HÉR => World Citizen - I Won't Be Disappointed
Ryuichi Sakamoto, David Sylvian og Skúli Sverrisson á bassa ásamt fleirum.
Snilldar lag sem vex við hverja hlustun. Annars er það ekki á hverjum degi sem maður sér tónleikaupptökur með Skúla.
Music, photos and everyday life + dash of random stuff.