17. feb. 2006

Vídeó ! Ekki varð ég vonsvikinn!HÉR => World Citizen - I Won't Be Disappointed

Ryuichi Sakamoto, David Sylvian og Skúli Sverrisson á bassa ásamt fleirum.

Snilldar lag sem vex við hverja hlustun. Annars er það ekki á hverjum degi sem maður sér tónleikaupptökur með Skúla.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker