12. feb. 2006

Borða

Fórum út að borða á Tapas Barnum.
Alveg prýðilegt.
Fengum okkur Tapas nautabanansNautalundir, lambalundir, kjúklingalundir,
grísahnakki og humarhalar.
Borið fram á salati með bakaðri kartöflu og Alioli.

Er þetta ekki fjölbreytt mataræði?

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker